Paleo hamborgari

Sćtar kartöflur (hamborgarabrauđ)
Sćtar kartöflur (hamborgarabrauđ)

Innihald: / 700 g nautahakk / 2 hvítlauksrif / 1/2 laukur / 1 egg / 1 eggjarauđa / 1 tsk sjávarsalt / 1 tsk pipar  (gerir fjóra borgara) / 1-2 sćtar kartöflur fyrir brauđ.

 1. Steikiđ lauk og hvítlauk á pönnu, setjiđ í skál og blandiđ viđ hakkiđ.
 2. Bćtiđ eggi og eggjarauđu viđ hakkiđ og blandiđ vel.
 3. Mótiđ fjóra hamborgara og steikiđ á pönnu viđ međalhita.
 4. Hćgt ađ bera fram međ spćldu eggi og beikoni fyrir ţá sem vilja ţađ.
 5. Frábćrt međ avocado- og wasabimajonesi.

Sćtar kartöflur (hamborgarabrauđ): / 1-2 sćtar kartöflur. Veljiđ ţá stćrđ sem hentar til ađ skera niđur í 8 sneiđar og kryddiđ međ uppáhalds kryddinu ykkar. Ég notađi franskt kartöflukrydd frá Pottagöldrum, smá túrmerik, olíu og salt. Ég skar ţćr í frekar ţunnar sneiđar og setti ţćr í ofninn á 180g. ţar til ţćr verđa mjúkar.

Ţessi uppskrift er í bókinni hennar Berglindar Sigmarsdóttur Nýjir Heilsuréttir fjölskyldunnar sem er dásamleg bók og ćtti ađ vera til á öllum heimilum. Berglind notar beikon og spćld egg međ sem er örugglega guđdómlega gott en ég sleppti ţví hér. Ţegar ég hef ekki mikinn tíma og get ekki undirbúiđ hamborgarana á ţennan hátt fer ég í Frú Laugu og kaupi tilbúna hamborgara úr fyrsta flokks nautahakki. Ţeir eru dýrir en svo gjörsamlega ţess virđi.

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré