Fara í efni

Ofur einfalt

Hræra og setja í silikon brauðform ( alls ekki hræra mikið) Bakað í klukkutíma án blástur við 180gráður.
Súper einfalt heimilisbrauð.
Súper einfalt heimilisbrauð.

Ofureinfalt og snildar brauð 

Þetta er svona súper einfalt og gott brauð.
Ég geri svona brauð nokkrum sinnum í viku.
Ekki kannski alltaf alveg eins en þegar að ég skelli í brauð þá er oft bara notað það sem ég á í það skiptið 

En í þessu brauði.

2 Bollar spelt
1/2 Bolli Tröllahafrar
1/2 Bolli graskersfræ
1/2 Bolli sesamfræ
1/2 Bolli sólblómafræ
1/4 Bolli Hörfræ
1 tsk salt
1 msk Vínsteinslyftiduft
1/2 lítri AB mjólk

Þurrefni sett í skál .
AB-mjólkinni bætt útí .
Hræra og setja í silikon brauðform ( alls ekki hræra mikið)
Bakað í klukkutíma án blástur við 180gráður.

Best nýbakað með smjöri