Fara í efni

Egg og paprika á 5 min.

Svo bara fá sér eitthvað gott með. Ég fékk mér salat með.
Snild á nokkrum mínútum.
Snild á nokkrum mínútum.

Stundum er bara ekki mikill áhugi á að elda eitthvað stórkostlegt.
Svo þá er bara að redda sér í hollustunni á nokkrum mínútum.
Alltaf hægt að finna eitthvað hollt og gott á skotstundu :)

Þetta er svo mikil snild.
Ég var alltaf voða mikið hrifin af eggjabrauði hérna áður fyrr.
Og þegar að ég minkaði brauðið þá varð að finna ráð til að fá nú samt eggin :)
Þetta er alveg skothelt.

Skera papriku í meðal þykkar sneiðar og setja á heita pönnu.
Egg í miðjuna og salt og pipar.
Leifa steikjast vel á báðum hliðum.

Svo bara fá sér eitthvað gott með.
Ég fékk mér salat með.

Salat
Avacado
Granatepli
Gulpaprika
Sítrónu safi yfir allt saman .

Alveg hreint skothelt á nokkrum mín.
Létt og gott :)