Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Bera virðingu fyrir sjálfum sér.

Að bera virðingu fyrir sjálfum sér.

Einn daginn fékk ég nóg. Ég sá fram á aumt líf. Kona sem hafði alltaf verið full af lífi og gleði ferðast um allan heim og notið lífsins. Dæmd sem öryrkji vegna sjúkdóms sem virkilega ætlaði að taka yfirhöndina.
Gúllassúpa.

Gúllassúpa sem allir elska.

Svona súpur eru æði og verða betri með hverjum deginum :)
Trúðu á sjálfan þig.

Trúðu á sjálfan þig og sjáðu hvað gerist.

Að gefast ekki upp. Að halda áfram sama hvað. Að breyta allt of stórum og veikum líkama yfir í hraustan líkama . Og að halda þeim lífsstíl áfram sem lagt var upp með.
Úrbeinuð kjúlla læri.

Úrbeinum kjúlla læri með sjúkri sósu .

Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann. Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.
Eggjahvítu múffur.

Eggjahvítu múffur með grænmeti.

Body Pump tími með Ingu í Heilsuborginni klikkar ekki! Ótrúlega flottur þjálfari sem kemur manni alltaf aðeins lengra.
Frábært hádegi.

Frábær hádegis matur eftir ræktina.

Hræra saman eggið og hvíturnar. Skera Spínatið niður og blanda við hræruna. Skella á pönnu sem má fara inn í ofn.
Ræktum grænmeti í sumar.

Ræktum ofan í okkur í sumar.

Um helgina ætla ég að byrja græja garðinn Byrja reyndar innan dyra fyrst. Koma öllum fræjum í bakka .
Gott í sólinni.

Sjúklega góður Boost drykkur.

Um að gera frysta slappa ávexti og nota í drykki . Ekki henda mat :) Nýta allt sem hægt er.
Aldrei gefa þér ástæðu á að gefast upp.

Að gefast aldrei upp á sjálfum sér.

Flottur dagur til útiveru í dag . Kannski maður rölti bæinn.
Fylltur Kúrbítur.

Fylltur Kúrbítur.

Skera Kúrbít í tvennt og svo þversum. Hreinsa kjötið innan úr og leggja í eldfast mót.
Njótum lífsins.

Njóttu þess að koma þér í form.

Jæja ég er komin í gallann. Nú verður tekið á Heilsuborgin bíður mín í morgunsárið.
Steinbítur í sjúklega góðri sósu.

Sjúklega góður fiskréttur.

Þetta er alveg sjúklega gott. Ég var líka með spelt pasta með fyrir fjölskylduna. Sleppti því sjálf í kvöld.
Fullt af nammi.

Hádegi á nokkrum mínútum.

Grænmeti frá því í gær. Mínus kartöflur. Blandaði við Blómkálsgrjón og stráði Furuhnetum yfir.
Hárrétt :)

Alltaf fara í aðeins stærri skrefum beint áfram.

Og með þessum orðum stekk ég í strigaskónna :) Komin í gallann og Tabata tími með hressum konum núna í morgunsárið .
Lambabógur og grænmeti.

Lambabógur og hellingur af grænmeti.

Allt í pottinn og 1dl. af vatni í botninn. Eldað í klukkutíma eða eftir smekk.
Njótum lífsins.

Hættu í megrun og lifðu lífinu.

Njóttu og hafðu gaman af þessu. Því annars er þetta engin gleði og þú pompar eins og ég gerði 1000 sinnum....í næsta sukkpoll :)

Hættu í megrun og lifðu lífinu lifandi.

Njóttu og hafðu gaman af þessu. Því annars er þetta engin gleði og þú pompar eins og ég gerði 1000 sinnum....í næsta sukkpoll :)
Sumarbomba.

Skál fyrir sumri :)

Amma mín sagði að maður ætti aldrei að leika sér með matinn sinn....sorry en ég bara varð :)
Brosum við lífinu.

Offita má ekki vera

Ég þverneita því að gefast upp á minni offitu. Held áfram og geri mitt besta til að líða ennþá betur á hverjum degi. Það er ekki bara einn breiður vegur í þessu öllu.
Lambaréttur með Slim pasta.

Hollur og flottur Lambaréttur.

Skothelt gott og þvílíkt einfalt. Þetta elska allir hérna á mínu heimili.
Þetta er bomba eftir flotta æfingu.

Eggjakaka með meirapróf.

Svona æfingar kalla á hollustuna :)
Fyrir og svo núna....áfram heldur baráttan :)

Heildarmyndin skiptir máli.

Hér áður gat ég ekki hreyft mig. Því allt var of stórt.. líkaminn var sprungin.
Veisla fyrir fjölskylduna á skotstundu.

Sumargleði og maturinn eftir því.

Þetta tekur enga stund að útbúa og hollt og gott. Þetta er líka vel barnvænt :)
Gott að eiga til eldaðan Lax í nesti.

Að nota fæðuna sem lækningu.

Svona matur er bæði hollur góður og fallegur. Gerir gott og drífur kraftin fram.