Fara í efni

Svona gerir þú fimmfalda fléttu

Það er lyginni líkast hvað þessi flétta er einföld Fléttan lítur út fyrir að vera ofsalega flókin en í raun er sáraeinfalt að gera hana og ótrúlega flott að skella hárlengingu með til að þykkja fléttuna. Svona gerir þú fimmfalda fléttu
Töff flétta frá þeim hjá Stelpa.is
Töff flétta frá þeim hjá Stelpa.is

Þær Íris og Aníta hjá Stelpa.is eru ótrúlega duglegar að finna góð ráð handa okkur stelpum á öllum aldri, hér er flott trix til að gera fléttuna þykkari og fallegri.

Það er lyginni líkast hvað þessi flétta er einföld

Fléttan lítur út fyrir að vera ofsalega flókin en í raun er sáraeinfalt að gera hana og ótrúlega flott að skella hárlengingu með til að þykkja fléttuna.

 

Svona gerir þú fimmfalda fléttu

 

Smelltu á myndbandið og sjáðu einfalda útskýringu og sýnikennslu. Hún er búin að smella hárlengingu aftan í hnakkann en gerir ekkert sérstakt til að blanda henni inn í hárið. Hún bara rétt greiðir yfir og fléttar. Útkoman er ótrúlega flott og komin greiðsla sem hentar bæði í skóla, vinnu eða fínna.

 

Sjáðu hér mjúkar en hrikalega öflugar kviðæfingar sem mótað hafa Jennifer Aniston inn á

 

Tengt efni: