Fara í efni

Konur – Ég er hætt að væla yfir gráum hárum...

Nú hættum við að væla yfir einu og einu gráu hári og förum alla leið.
#GrannyHair á Instagram
#GrannyHair á Instagram

Nú hættum við að væla yfir einu og einu gráu hári og förum alla leið. 

Ég tengi bara við ömmu mína þegar ég hugsa um alveg gráhærðar konur. 

En heitasta „trendið“ þessa dagana og þá sérstaklega á INSTAGRAM er að lita hárið á sér alveg grátt #GrannyHair

 

 

Ég og aðrar konur sem þurfa að fara reglulega til að lita gráu rótina ættum að taka þessu fagnandi eða hvað?   Við getum þakkað hugrökkum konum útum allan heim fyrir að taka þessu djörfu skref og fylgja #GrannyHair byltingu þar sem þær lita hár sitt í fallegum silfur gráum tónum og jafnvel fleirum útfærslum eins og fjólubláum tónum með.  

Kíkjum á þessar myndir og segðu mér hvað þér finnst um þetta nýja „trend“ 

 

Grátt hár er ekki bara fyrir gamlar „gæsir“

 

#GrannyHair er nýtt „trend“ sem fer eins og stormsveipur um Instagram

 

Konur á öllum aldri eru að lita hárið sitt dásamlega fallega grátt

 

Án gríns, hver vissi að grátt hár gæti verið svona „sexy“?

 

 

Töff í smáum fléttum

 

 

Fullkomin litur með örlitlu af fjólubláum með

 

 

Krullurnar rokka í gráu hári 

 

 

Snúðurinn fullkomin með fjólubláum tón

 

 

Það er til grár litur fyrir hvaða húðlit sem er

 

 

Þetta tagl er fullkomið í gráu tónum

 

 

Dekkri grár tónn – Fallegt 

 

 

Ótrúlega töff litur

 

 

Auðvita er Lady Gaga með puttann á púlsinum

Nú er bara að fagna þessum gráum hárum og leyfa þeim að vaxa vilt og lita restina fallega grátt í stíl við það náttúrulega sem vex. 

 

Tengt efni: