Fara í efni

Allt um Kynlíf

Augnsamband og kynlíf

Augnsamband gerir kynlífið enn betra

Hann lítur niður, hún gjóir augunum upp, bæði horfa í sitthvora áttina á meðan þau elskast. Hvað með að horfast bara í augu? Of oft að þá gerist það ekki. Hjón, pör og fólk sem er að sofa saman ætti að gefa sér tíma í að horfast í augu.
Kynhvötin þarf að vera í lagi

Matur sem örvar kynhvötina

Langar þig í agalega rómó kvöldverð? Auðvitað, kertaljós og ljúf tónlist er eitthvað sem við flest höfum upplifað og líkar vel.
Færir þú í aðgerð á skapabörmum ?

Hvers vegna aðgerð á skapabörmum?

Við erum öll misjafnlega sköpuð og þetta gildir einnig um kynfæri kvenna.
Afhverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Afhverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Það hefur ekkert með þig að gera kona góð, en það eru margar ástæður fyrir því að limurinn svíkur manninn.
FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

FYRIR KARLMENN: Vissu þið að regluleg sjálfsfróun getur bætt heilsu ykkar umtalsvert ?

Ef tíminn er ekki núna þá getið eins sleppt því, en málið er karlmenn að sjálfsfróun daglega stóreykur heilsuna og minnkar líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli.
Kynlífsvandamál

Kynlífsvandamál

Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og hér á eftir verður aðeins farið í örfá þeirra.
Skiptir stærðin máli?

Skiptir stærðin máli?

Við mannfólkið erum flest öll afar meðvituð um okkar útlit.
Kynlífið þarf ekkert alltaf að vera fullkomið

Kynlífið þarf ekkert alltaf að vera fullkomið

Sumir vilja meina að lykilinn að löngu og farsælu hjónabandi sé gott kynlíf.
Kynsjúkdómar sækja í sig veðrið

Kynsjúkdómar sækja í sig veðrið

Júlítölublað Farsóttafrétta, fréttabréfs sóttvarnalæknis, er komið út á vef Embættis landlæknis.
Kynlíf á hverju kvöldi

15 ástæður til að stunda kynlíf … í kvöld!

Gleymdu hrukkukreminu, rannsóknir hafa sýnt að kynlíf getur gert þig unglegri – en það er ekki eini góði kosturinn við að stunda kynlíf reglulega.
Finnst þér anal kynlíf vera taboo ?

Konur segja frá Anal kynlífi – gott, vont eða algjört taboo

Af öllum kynlífsstellingum að þá hefur rassinn oft verið misskilinn og algjört taboo.
Börn og kynfræðsla

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr.
Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

Kannski er kynlíf þitt fjörugt. En hvað um alla hina? Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefur vísbendingu um hvað er að gerast í samböndum og svefnherbergjum þátttakendanna.
Munnmök eru partur af kynlífi

Munnmök eru unaðsleg, en bara ef þau eru gerð rétt

Munnmök eru eitt af því nánasta sem þú getur gert þegar þú stundar kynlíf.
Sjö hlutir sem konum virkilega leiðist í rúminu

Sjö hlutir sem konum virkilega leiðist í rúminu

Það er ekki alltaf á allt kosið þegar kemur að kynlífinu.
Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni er unaðslegt - kyntu undir glæðunum í kynlífinu

Sleipiefni; vatnsleysanleg, auðnotanleg og unaðsleg. Það er engin skömm fólgin í því að notast við sleipiefni í svefnherberginu, hvort sem sjálfsfróun í einrúmi, æsispennandi skyndikynni eða náin atlot hjóna eiga í hlut. Stundum liggur einföld þrá eftir skemmtilegri tilbreytingu að baki notkun sleipiefnis, öðrum stundum getur reynst nauðsynlegt að grípa til sleipiefnis til að hindra líkamleg óþægindi.
Þær eru jafn misjafnar og þær eru margar

Hvað finnst konum um píkuna á sér?

Sett var auglýing á Craig´s list og óskað eftir konum sem hefðu aldrei séð á sér píkuna.
Kynlífið og hjónabandið - algeng umkvörtunarefni hjóna og lausnir á vandanum

Kynlífið og hjónabandið - algeng umkvörtunarefni hjóna og lausnir á vandanum

Samlíf hjóna er eins fjölbreytilegt og manneskjurnar eru margar og að ætla að ein stærð henti öllum er hreint út sagt fáránleg hugdetta. Þó eiga öll pör það sameiginlegt að upplifa losta tilhugalífsins, fegurð hveitibrauðsdagana og einlitan hversdaginn sem hvolfist yfir að lokum.
Konan ofan á - Þrjár skotheldar aðferðir til að auka unaðinn

Konan ofan á - Þrjár skotheldar aðferðir til að auka unaðinn

Í guðs bænum vertu ekkert að velta því fyrir þér hvernig þið lítið út í rúminu, því það eru engar myndavélar nærri og ykkur var ekki ætlað að fylgja handriti. Láttu augnablikið einfaldlega leiða þig áfram.
Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Ýmislegt breytist varðandi kynlíf karlmanna með hækkandi aldri, sérstaklega eftir að 60 ára aldri er náð.
Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Ellefu atriði sem eru á bannlista við iðkun endaþarmsmaka

Þú ættir aldrei, undir neinum kringumstæðum, að samþykkja endaþarmsmök eða neina aðra kynhegðun sem þú treystir þér ekki fyllilega til. Gakktu aldrei lengra en þú treystir þér og langar til ~ hér fara þó fáein atriði sem ágætt er að hafa í huga ef ykkur langar að prófa.
Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Getur verið að breiðir þumlar, stórir lófar og þétt handtak bendi til þess að karlmaður sé betur vaxinn niður en kynbræður hans? Hvað er til í mýtunni um stóra nefið og tröllvaxna liminn? Eru karlmenn sem klæðast tröllvöxnum skóm búnir öflugri kynhvöt en aðrir? Vísindin hafa svarið.
Kynheilbrigði

Kynheilbrigði

Kynheilbrigði varðar bæði kynlífs- og frjósemisheilbrigði einstaklinga. Í fyrstu hafa foreldrar mest að segja í því að móta jákvæða sjálfsmynd á þessu sviði, en síðan fara vinir/jafnaldrar, skólinn og ekki síst fjölmiðlar og markaðsöfl að skipta meiri máli.
Átta vinsælar en kolrangar mýtur um kynfæri kvenna

Átta vinsælar en kolrangar mýtur um kynfæri kvenna

Þjóðsagan er lífseig en það er ekkert segir að smávaxnar og grannvaxnar konur séu með nettari og fallegri kynfæri en hávaxnari eða þéttvaxnari konur. Goðsögnin um þröngu píkuna er líka bara upplogin þjóðsaga. Píkur eru teygjanlegar

Könnun

Hvaða hreyfingu stundar þú?