Fara í efni

Allt um Kynlíf

T

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?

Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.
sæðisfrumur á ferðalagi

Sannleikurinn um sæðið

Eins og margir aðrir líkamsvessar hefur sæðisvökvi oft verið illilega misskilinn. Misskilningurinn hefur til að mynda falist í hugmyndum um að magn hans sé í réttu hlutfalli við karlmennsku þess sem honum sprautar, að það geti verið hættulegt að hleypa honum ekki út eða jafnvel að hann sé óhreinn og óhollur innvortis.
Það eru til ráð ef það er sársauki við samfarir

Hverjar eru ástæðurnar á bak við sársauka við samfarir?

Það er alls ekki óalgengt að konur finni fyrir sársauka í samförum. Í mörgum tilvikum er það útaf þurrki í leggöngum sem að má auðveldlega laga með sleipiefni.
Hverju klúðra karlmenn í rúminu ?

10 atriði sem karlmenn klúðra oft í rúminu

Fólk veit (venjulega) alveg nákvæmlega hvað það vill í rúminu. Sumir þora bara aldrei að tjá sig um það að neinu viti. Margir lenda í því að fyrsta kynlífsreynslan með einhverjum er bara ekkert spes, þó svo kannski þau segi ekki frá því, þ.e.a.s. ef það eru einhverjar tilfinningar til hinnar manneskjunnar.
Öll viljum við eiga gott kynlíf

Auðveldasta leiðin að fullnægingu

Hvað ef ég segði þér að það væri til efni sem gerði það að verkum að leiðin þín að fullnægingu væri mun auðveldari, myndir þú trúa mér?
T

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?

Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.
Kynþroski stráka

Kynþroski stráka

Kynþroski hefst yfirleitt á aldrinum 9-15 ára. Þótt þú þroskist seinna er það ekkert merki um að þú verðir ekki eins mikill karlmaður og aðrir. Það er heldur ekkert víst að þú ljúkir þínum kynþroska seinna en þeir sem hófu þetta þroskaskeið fyrr.
litlir, stórir, breiðir, mjóir

Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann

Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja.
Stundar þú sjálfsfróun?

5 góðar ástæður fyrir því að konur eigi að stunda meiri sjálfsfróun

Sjálfsfróun er oft talin vera tabú og þá sérstaklega sjálfsfróun kvenna. En sannleikurinn er sá að sjálfsfróun kvenna hefur afar góð áhrif á heilsuna.
Tíðarhringur kvenna er mislangur

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?

Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.
Fullnægjandi kynlíf er stór þáttur í sambandi para

Fimm þættir sem hafa áhrif á kynlífið

Þó svo að það vilji oft gleymast þá er heilinn „mikilvægasta líffærið“ þegar kemur að kynlífi!
afar áhugaverð grein um ófrjósemi

Ófrjósemi og kynlífið

Hið andlega áfall sem fylgir því að vera greindur með ófrjósemi og hið tilfinningalega álag sem fylgir í kjölfarið er vel þekkt meðal þeirra sem kljást við ófrjósemi.
tékkið á myndbandinu í þessari grein

Vilja karlmenn að konur séu reyndari en þeir í rúminu? Kíktu á myndbandið í þessari grein.

Það vill enginn hafa “hvað ertu búin að sofa hjá mörgum” samtalið..sérstaklega ef þér finnst þú reyndari eða óreyndari en kærastinn.
Getnaðarvarnir eru á ábyrgð beggja aðila

Stelpusmokkurinn

Þema mánaðarins eru getnaðarvarnir! Hvað er því betra en á byrja á einhverju framandi? Ég hef oft verið spurð útí stelpusmokkinn en svo best sem
Þetta er falleg sjón

Brjóst & næring

Brjóst er oft á milli tannanna á fólki, sérstaklega fyrstu vikur lífsins. Þar sem ég er að fjalla um getnað og slíkt í mars mánuði fannst mér kjöri
Allt kynlíf byrjar á þér sjálfum

Barcelona Sex Project

Ég mætti örugglega vera duglegri að benda á áhugavert klám sem er framleitt á „betri“ hátt og af konum.
Beppy túrtappar eru náttúrulegir.

Blæðingar…og græjurnar!

Stelpur forvitnast oft um hin ýmsu mál tengdu blæðingum.
The Purity Myth er skirfuð af Jessicu Valenti

Mýtan um hreinar meyjar

The Purity Myth er bók sem er skrifuð af feminístanum Jessicu Valenti og fjallar um mýtuna að konur séu skilgreindar útfrá kynhegðun sinni (þá hvort
Tenga egg

Kynlífstæki & tól

Gæti verið gott leikfang fyrir pör…
Mottumars er líka fyrir stelpur

Stelpu Mottumars!

Svona má leika sér með kynfærahár ! Sigga Dögg - sem sýnir að stelpur geta líka tekið þátt í MottuMars!-Menntun: BA – Sálfræði við Háskóla Íslands,
Að öllu jöfnu fylgir mikill kláði ragstri

Rakstur að neðan

Á kynþroskaaldrinum breytist vöxturinn, brjóstin stækka og hárvöxtur eykst hjá stelpum.

Könnun

Hvaða hreyfingu stundar þú?