Fara í efni

Allt um Kynlíf

Kúr er afar hollt og gott fyrir heilsuna

Það ættu allir að gefa sér tíma í að kúra og knúsast, hér eru 5 góðar ástæður hvers vegna

Næst þegar kærastinn eða kærastan nennir ekki að kúra með þér – hann/hún segir, það er of heitt, ég þarf mitt pláss, ég er ekki í stuði til að slaka á, þá skaltu sýna honum/henni þessi sönnunargögn.
Karlmenn og standpínur

Hvað er málið með standpínur ?

Hérna svarar Frank Kobola spurningum sem að voru sendar til Cosmopolitan og tengjast þær allar á einhvern hátt typpinu og standpínu.
Sex undursamlegar ástæður til að iðka sjálfsfróun oftar

Sex undursamlegar ástæður til að iðka sjálfsfróun oftar

Kynferðislegur unaður er frábær leið til að vinna bug á kvíða. Þannig getur sjálfsfróun komið ró á hugann og fært þig nær Nú-inu. Þannig er hægt að líkja sjálfsfróun við ákveðið form hugleiðslu. Fullnægingin sjálf leysir boðefni úr læðingi sem vinna mót streitu og er þannig frábær leið til að ýta áhyggjum á brott.
12 staðreyndir sem konur vildu óska að karlmenn vissu um munnmök

12 staðreyndir sem konur vildu óska að karlmenn vissu um munnmök

Fæstar konur fá fullnægingu við beinar samfarir eingöngu; galdurinn er fólginn í snípnum og því er ekki úr vegi að ræða munnmök.
Níu aðskotahlutir sem konur eiga ALDREI að stinga upp í leggöngin

Níu aðskotahlutir sem konur eiga ALDREI að stinga upp í leggöngin

Hlæðu bara! En erótísk matseld er nær jafn gömul sjálfu mannkyninu og bananar, agúrkur, eggaldin og Guð einn má vita hvað hafa þjónað tilgangi við sjálfsfróun frá árdögum siðmenningar.
Konur og sjálfsfróun

6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, Ladies

Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki? Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar konur stunda sjálfsfróun einu sinni í viku samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Journal of Sex Research.
Fróðleikur um kynlíf og margt fleira

Kynlíf og allt sem því fylgir

Sumstaðar má alls ekki minnast á kynlíf þó svo að kynlíf sé einn mikilvægasti hlutinn af lífinu. Það er partur af samböndum, hjónaböndum og stór partur af lífinu. Án kynlífs er ekki hægt að fjölga mannkyninu.
Þörf fyrir kynlíf fylgir manneskjunni alla ævi

Þörf fyrir kynlíf fylgir manneskjunni alla ævi

Fólk er ekkert öðruvísi hér en annars staðar í þjóðfélaginu, fólk myndar ný sambönd á hjúkrunarheimilum og stundar kynlíf. Þetta segir Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir deildarstjóri iðjuþjálfunar á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Kynlíf eftir fæðingu

Kynlíf eftir fæðingu – gefið ykkur tíma

Hvað breytist eftir fæðinguna?
Óþægindi eða sársauki við samfarir

Óþægindi eða sársauki við samfarir

Berglind Steffensen kvensjúkdómalæknir segir að það sé talsvert algengt að konur fái óþægindi við samfarir á breytingaskeiðinu.
lágt kólestról og frammistaðan í rúminu eykst

Fróðleikur sem tengist kynlífi

Vissir þú að lágt kólestról eykur frammistöðu í rúminu?
Kossar eru góðir fyrir heilsuna

Einn koss og 80 milljónir sýkla

Að kyssast er afar algengt í flestum samfélögum enda ekkert að því að kyssast.
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

Milljónir karlmanna á sjötugs og áttræðisaldri hafa gengið í endurnýjum lífdaganna í kynlífinu, með tilkomu Viagra og annarra skyldra lyfja.
Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr. Kynfræðsla er ekki lengur einungis bundin við þá fræðslu sem foreldrar/forráðamenn og skóli standa fyrir, heldur hefur hún í auknum mæli færst yfir til fjölmiðla.
Eftirsjá eftir kynlíf er mismunandi milli kynja

Eftirsjá eftir kynlíf er mismunandi milli kynja

Karlmenn sjá oftast eftir því að hafa ekki sængað hjá fleiri konum, á meðan aðal eftirsjá hjá konum er að hafa sofið hjá röngum aðila.
Flottar mjúkar kvenmannslínur

Mjúkar kvenmannslínur senda karlmenn í sæluvímu

Að horfa á kvenmannslíkama sem er með mjúkar línur virkar eins og verðlaun fyrir karlmenn, svona svipað og að fá sér í glas, segja nýjustu rannsóknir.
Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

Starfsmaður á hjúkrunarheimili gengur inn á ógift par sem liggur saman nakið í rúminu. Kona í Iowa kvartar undan því að eiginmaður herbergisnauts hennar sem ekki býr á stofnuninni skríði upp í rúm til konu sinnar og þau stundi kynlíf.
Kossar eru góðir fyrir heilsuna

Kossar eru góðir fyrir heilsuna - ert þú búin(n) að kyssa einhvern í dag?

Öll vitum við að það er gott að kyssa. Nýleg rannsókn segir að það sé meira en bara gott að kyssast, það geti haft langvarandi góð áhrif á geðheilsuna.
K Y N Ó R A R: Hulunni svipt af erótískum órum kvenna

K Y N Ó R A R: Hulunni svipt af erótískum órum kvenna

Hér koma nokkar staðreyndir um hvað konur vilja, af hverju þær vilja það og hvernig er hægt að hrinda því í framkvæmd … fyrir ykkur bæði.
Sjálfsfróun

Sjálfsfróun: Hvað er sjálfsfróun?

Kynlífið og allt sem því tilheyrir er, þrátt fyrir að nú til dags megi fjalla um nánast allt sem tilheyrir þessum þætti mannlegrar tilveru í ræðu, rit
Bjór þykir nú vera hið besta frygðarlyf.

Bjórdrykkja gerir karla að betri elskhugum

Bjórdrykkja hefur hingað til ekki þótt líkleg til þess að bæta líkamelgt atgervi fólks en bjórsvelgir hafa nú ærna ástæðu til þess að fagna þar sem kynfræðingurinn Dr. Kat Van Kirk viðrar í nýrri bók kenningar sínar um að nokkrir bjórar geri karlmenn betri í rúminu.
Afhverju vakna karlmenn með standpínu?

Afhverju vakna karlmenn með standpínu?

Vísindin á bak við þetta eru skýr en kenningarnar eru afar áhugaverðar.
Kynlíf alla ævi

Kynlíf alla ævi

Hvenær byrjar kynlífið?

Könnun

Hvaða hreyfingu stundar þú?