Fara í efni

Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Getur verið að breiðir þumlar, stórir lófar og þétt handtak bendi til þess að karlmaður sé betur vaxinn niður en kynbræður hans? Hvað er til í mýtunni um stóra nefið og tröllvaxna liminn? Eru karlmenn sem klæðast tröllvöxnum skóm búnir öflugri kynhvöt en aðrir? Vísindin hafa svarið.
Eru karlmenn með fíngerðar hendur virkilega með smærri getnaðarlim? – Rannsókn

Getur verið að breiðir þumlar, stórir lófar og þétt handtak bendi til þess að karlmaður sé betur vaxinn niður en kynbræður hans?

Hvað er til í mýtunni um stóra nefið og tröllvaxna liminn? Eru karlmenn sem klæðast tröllvöxnum skóm búnir öflugri kynhvöt en aðrir? Vísindin hafa svarið.

Goðsagan um grófar hendur og goðum líkan getnaðarlim karla er lífseig og svo þrálíf er mýtan að vísindamenn hafa lagst í fáeinar rannsóknir, sem öllum var að ætlað að hrekja eða sanna þá tilgátu að stórar hendur og grófir fingur bendi til þess að karlmaðurinn sé vel vaxinn niður.

Þá gantast gárungarnir gjarna með hendur stjórnmálamanna og opinberra persóna, gera grín að lögun fingra þeirra og segja þá hina sömu smávaxna milli fóta - sem svo aftur bendi til skorts á karlmennsku. En ætli . . . LESA MEIRA 

 

 

 

 

 

Könnun

Hvaða hreyfingu stundar þú?