8 hlutir sem heilbrigt flk gerir daglega en allir ttu a venja sig

Er dkkt skkulai eitthva sem fr r sm bita af daglega? Ef svo er ertu gtis mlum.

En skoum hva a er sem heilbriga flki gerir daglega.

Nringarrgjafar og jlfarar rleggja ekki bara flki a bora hollt og hreyfa sig, heldur eru eir mjg gir a f flk til a tileinka sr heilbrigan lfsstl hina daglegu rtnu.

egar a kemur a v a lifa heilbrigu lfi snst a ekki bara um a drekka grnkls smoothie og svitna rktinni klukkutma.

A lifa heilbrigu lfi getur tt eitt fyrir ig og anna fyrir ngranna inn, en sumt er hgt a venja sig til a n sem bestu jafnvgi lfinu, sama hver markmiin n eru.

annig a, skelltu essum srfri rum grna safann inn og taktu stran sopa:

1. Drekktu vatn eins og virkilega meinir a

Vatn er virkilega inn besti vinur. Drekktu fullt glas fastandi maga hverjum morgni. a skiptir lkamann miklu mli a huga s a v a vkva hann reglulega yfir daginn. Einnig getur vatnsdrykkjan komin veg fyrir a srt sfellt a narta eitthva hollt.

2. Njttu ess a bora og borau n ess a a s eitthva a trufla ig eins og t.d sjnvarpi

a er einfaldara a segja etta en gera. En a bora r og ni er eitthva sem arf a vinna a. fingin skapar meistarann. Prufau nst egar a er kvldmatur, enginn smi, tlva ea sjnvarp. Me essu ertu meira var um a hva ert a bora og hversu miki borar og tekur eftir v egar maginn er fullur v a leggja fr sr hnfaprin. (mindful eating).

3. Njttu ess a komast t ferska lofti egar getur

Faru t a ganga reglulega v a er svo gott fyrir geheilsuna. Ef situr inni allan daginn vinnu skaltu nota hdegi stuttan gngutr og fylla lungun af fersku lofti. Me essu fyllir lkamann af orku og ert mun jkvari fyrir viki.

4. Finndu tma til a hreyfa ig daglega

Reyndu a taka fr tma hverjum degi til a hreyfa ig eitthva. Hvort sem a er a fara t a ganga ea hlaupa, n ea rktina er essi tmi mikilvgur fyrir ig. a er gott a f trs og svitna en passau bara a hafa hreyfinguna fjlbreytta.

5. Borau grnmeti itt

Reyndu a bora a.m.k. fimm grnmeti og 3 vexti daglega. Hafu etta sem litrkast, gulur, rauur, grnn og fjlublr. Oft er auveldara a komast yfir nginlegt magn af grnmeti og vxtum ef a er undirbi kvldinu ur og komi fyrir merktum plastboxum sskpnum.

6. Leyfu r dkkt skkulai

J a m. Dkkt skkulai er brhollt hfilegu magni. Mlt er me 85% dkku skkulai v a er lgra sykri en anna skkulai. Fitan dkku skkulai er lka mjg gur orkugjafi og svo a s n aeins minnst andoxunarefnin alvru dkku skkulai. Passau upp a srt a bora alvru dkkt skkulai (85% cocoa).

7. Fu ngan svefn

Best er a reyna a n hinum umtluu 8 tmum en oft hentar a bara ekki llum. 6-7 tmar eru oft ngur svefn fyrir fullorin einstakling. Mundu a hafa svefnherbergi fullt af fersku lofti, alveg myrkva, ekkert sjnvarp, engann sma n tlvu. essir rafmagnshlutir trufla svefninn og gera a a verkum a a er ekki svarta myrkur svefnherberginu. Ef ljstra truflar framleislu melatnns yfir nttina sefur alls ekki vel.

8. Minntu ig reglulega a sem ert akklt/ur fyrir

srt ekki miki fyrir hugleislu er afar gott a minna sig reglulega a sem ert akklt/ur fyrir. a er mjg gott a gera etta egar vaknar og ert enn upp rmi. Reyndu a finna rj hluti, atvik ea manneskjur daglega sem ert akklt/ur fyrir.

Heimild: self.com


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr