FODMAP og meltingartruflanir (iralga)

Meltingarvegurinn
Meltingarvegurinn

g jist eins og margar ungar konur af meltingartruflunum fr unglingsaldri. Um 1990 fr g til meltingarsrfrings og ristilspeglun. Ekkert reyndist a ristli mnum. fr g til nringarrgjafa. Hn sendi mig mjlkursykursolprf sem var um lei almennt sykurolsprf.

g var ltin drekka vkva sem innihlt mjlkursykur fastandi maga og fr svo nokkrar blprufur nstu klukkutmana eftir. bli mnu mldist elileg hkkun glksa og lkkun innan elilegs tmaramma. a var v hgt a fullyra a mjlkursykurinn hefi veri klofinn af ensminu laktasa niur glksa og galaktsa. essar sykrur hefu veri frsogaar yfir bl og hormni insln hefi hjlpa glksanum a komast inn frumur lkamans.

Niurstaan var v s a g vri hvorki me mjlkursykursol (laktsaol) n sykurski. Nringarrgjafinn sendi mig nst magaspeglun. Ekkert reyndist vera athugavert vi armavegg skeifugarnar annig a niurstaan var s a g vri ekki me gltenofnmi / gltenol / selak.

Iralga (IBS)

En meltingartruflanirnar voru enn a hrj mig. Lknirinn sagi mig vera me iralgu (irritable bowel syndrome, IBS). etta vri streitutengdur sjkdmur og g gti reynt slkun. A ru leyti vri ekkert vi henni a gera. g gat ekki me nokkru mti ri vi streitu lfi mnu essu skeii.

Nringarrgjafinn rlagi mr a prfa mig fram me a hvaa matartegundir yllu einkennunum. g hlddi hennar rum og komst a v a g oli mjlkurvrur mjg vel. vextir, brau, baunir og klmeti ollu mr aftur mti vandrum. g fann g var skrri ef g sneiddi hj essum matvlum ea borai au litlu magni me ru. Mr batnai samt ekki alveg af iralgunni.

Nokkru seinna hf g nm nringarfri og fr skiptinm til Kaupmannahafnar hausti 2000. Eitthva var minnst glnjar rannsknir gerjanlegum sykrum sem gtu valdi meltingartruflunum. a var samt ekki fyrr en uppr 2010 sem g fr a kynna mr essar rannsknir. s g a auk matvlanna sem g hafi tali orsakavalda iralgunnar inniheldur laukur miki af gerjanlegum sykrum. g hafi ekki gert mr grein fyrir v enda er laukur yfirleitt hluti af mlt sem samanstendur af mrgum futegundum svo erfitt er a greina hrifin af honum einum og sr. Auk ess voru ekki allir vextir jafn slmir. Epli og perur valda frekar einkennum en appelsnur og bananar.

Gerjanlegar sykrur (FODMAP)

FODMAP er skammstfun og stendur fyrir Fermentable Oligosaccharides, Disaccharides, Monosaccharides, and Polyols. Gerjanlegar sykrur er einfaldasta ingin. r er a finna msum kolvetnarkum matvlum og geta valdi meltingartruflunum og iralgu. Gerjanlegar kallast r vegna ess a gerlar ristlinum geta broti r niur og ntt sem fu fyrir sig. Sumar essara sykra getur heilbrigur lkami broti niur a hluta ea llu leyti og frsoga (flutt r meltingarvegi yfir bl) ur en gerlarnir komast r. etta vi um mjlkursykur og frktsa. eir sem eru me mjlkursykursol skortir hins vegar ensm sem brtur mjlkursykurinn niur og eir sem eru me frktsavanfrsog geta illa frsoga frktsa. Arar gerjanlegar sykrur (frktan, galaktan og fjlalkhl) getur mannskepnan ekki ntt. au eru lauk, baunum, hveiti, rgi, byggi og msum grnmetistegundum. Hva mig varar var g ekki me mjlkursykursol, en frktsavanfrsog var klrlega hluti af stu iralgunnar auk vikvmni fyrir rum gerjanlegum sykrum.

Gerjanlegar sykrur sem ekki eru frsogaar r smrmum yfir bl ferast stainn langa og hlykkjtta lei eftir smrmunum og alla lei niur ristilinn. mean allar essar agnir eru fer streymir vatn r blinu inn holrmi armanna til a ynna blnduna. etta heitir osmsa, agnirnar draga vatn a sr. Vi etta enjast armarnir t og gefa okkur tilfinningu a vi sum uppembd.

egar gerjanlegu sykrurnar eru komnar niur ristilinn ktast gerlarnir og byrja a brjta r niur. Vi a myndast gas og okkur finnst vi enn andari. Hluti gassins fer gegnum ristilvegginn inn bl og vi ndum v t um lungun. Restin fer t um endaarm me tilheyrandi hlji og lykt.

a kannast flestir vi a a vera uppembdir, t.d. af braui og f vindgang kjlfar mlta. Ef a gengur fljtt yfir og veldur ekki miklum gindum er vel hgt a stta sig vi a.

sta iralgu

Iralga er lklega vanstilling ea ofurnmni meltingartaugakerfinu, annig a taugarnar sem liggja utan meltingarveginum bregast elilega vi aninu sem verur egar gerjanlegu sykrurnar fara ar um. Meltingarvegurinn verur mist ofvirkur, tir innihaldi snu of hratt niur tt a endaarmi, ea vanvirkur, armahreyfingar minnka ea stvast um tma. S sem jist af iralgu fr meltingartruflanir sem lsa sr me ristilkrmpum, miklum vindgangi og reglulegum hgum, mist niurgangi ea hgatregu.

ri 2009 klrai g nmi og kva a vinna sjlfsttt. lag minnkai verulega mnu lfi. Auk ess var g farin a stunda hugleislu og jga. Einkenni iralgunnar minnkuu a sama skapi. g get dag bora gerjanlegar sykrur n vandkva nema magni s eim mun meira ea g stdd streitufullum astum. Mr virist hafa tekist a endurstilla ea ra meltingartaugakerfi. En lg-FODMAP fi hefi hjlpa mr snum tma og a hefur reynst mrgum vel.

Vanda til verka

Fyrir sem jst af iralgu skiptir miklu mli hva bora er stainn fyrir r futegundir sem innihalda FODMAP svo fi veri ngu fjlbreytt og nringarrkt. Annars getur vtamn- og steinefnaskortur skapast. Auk ess urfa fstir a forast allar gerir FODMAP nema nokkrar vikur. tekur vi ferli ar sem eim er btt aftur vi fi einni og einni einu og fylgst me vibrgunum.

eir sem vilja f nkvman lista yfir futegundir sem innihalda FODMAP og hvaa futegundir best er a bora stainn geta panta vital hj mr tlvupsti ea sma. Smuleiis geta eir sem urfa asto vi a bta einni og einni ger FODMAP aftur inn fi fengi hj mr upplsingar og asto.

Anna Ragna Magnsardttir,nringarfringur &doktor heilbrigisvsindum

Hfundur rekur heilsurgjfina Heilri.www.heilraedi.is;heilraedi.blogspot.com

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr