Fréttir

BRJÓSTAKRABBAMEIN - Flott og ýtarleg grein frá Íslenskri Erfðagreiningu
Brjóstakrabbamein (breast cancer) er algengasta krabbameinið í konum á Íslandi eða tæplega þriðjungur tilfella. Árlega greinast um 200 konur með sjúkdóminn hér á landi. Karlar geta einnig fengið brjóstakrabbamein þó slíkt sé sjaldgæft en árlega greinast að meðaltali 2 karlar með meinið.

Amman og unglingurinn á Vogi
Á sjúkrahúsið Vog innritast sex sjúklingar á dag að meðaltali, alla daga ársins.

Sá sem leitar og leitar finnur aldrei neitt - hugleiðing á laugardegi
Guðni með hugleiðingu á laugardegi.

Gulrótarkaka í hollari kantinum
Gulrætur eru afar ríkar af A-vítamíni sem er mjög gott fyrir sjónina þannig að þessi kaka er full af hollustu.

Sætar kartöflur er ekki bara sætar
Sætar kartöflur eru einstaklega næringaríkar og fullar af andoxunarefnum, beta carotene, C, E og D-vítamínum, steinefnum eins og manganese og járni. Þær eru einnig háar í kalíum sem lækkar blóðþrýstinginn.

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta
Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum.
Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira af afurðum kókos í þitt daglega líf, enda getur hún minnkað sykurlöngun, bætt meltingu, styrkt ónæmiskerfið og húð og hár ásamt öðrum heilsuávinningum sem þú getur lesið betur um hér.

Blómkálsgrjónin sem allir eru að tala um.
Þetta er nú ekki meira vesen en þetta.
Og ég þarf ekki hrísgrjón lengur :)

Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa
Hér er eitthvað sem allir ættu að prufa. Þessi réttur er fyrir ca. fjóra.

Ertu með sykursýki?
Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2 geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um án þess að gera sér grein fyrir að þeir hafi sjúkdóminn.

Ofát - aftenging
Á mínu æskuheimili var skylda að klára matinn sinn. Helst vildi móðir mín að við kláruðum úr pottunum líka því henni leiddust matarafgangar. Þetta varð til þess að ég aftengdi mig svengd og seddu og var alveg að springa í lok máltíðar.

Útlitsdýrkun og dýfur
Íslendingar hafa löngum skipað sér á þann bekk að vera öðruvísi – að geta ekki fylgt straumnum og vera haldin þeirri þrá að gera hlutina á sinn hátt. Þar er enga undantekningu að finna þegar kemur að megrunaráformum.

Þegar þú ert að leita ertu sjálfur týndur, til umhugsunar frá Guðna lífsráðgjafa
Fimmtudagur og hugleiðing frá Guðna okkar.

Hvað er TIA kast ?
TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst.

Bláberja, Sítrónu & Quinoa Bitar – snilld að eiga í ísskápnum
Þessir bitar eru einhverstaðar á milli köku og bökuðu haframjöli í áferð, afar bragðgóðir og fylla magann.

Geggjuð uppskrift – Hrá KasjúMajó (án mjólkurvara)
Majónes sem þú kaupir út í búð er fullt af óhollustu og ónauðsynlegum aukaefnum.