Fréttir

7 heilsuávinningar kókoshnetunnar
Hefurðu prófað að nota kókoshnetuna?
Þú ættir að gera það því hún er alveg meiriháttar fyrir þína heilsu.
Kókoshnetan er plöntuávöxtur sem finnst gjarnan í Suður Afríku, Ástralíu og Indlandi. Kókoshnetan er ótrúlega nærandi og rík af trefjum, vítamínum og steinefnum.
Spænsku landkönnuðurnir kölluðu hana coco, sem þýðir ” apa-andlit” vegna þess að það eru þrjár dældir (augu) á hnetunni sem líkjast höfuð og andlit á apa. :)

Guðni skrifar um viljann - hugleiðing dagsins
Áhyggjur eru bæn. Þess vegna eru flestir uppteknir af því sem þeir vilja ekki. Þjáningin gengur út á þetta hugarástand; við beinum öllu ljósinu á sárs

Sykurmagn - Lakkrís 100 g
Flest öllum finnst lakkrís góður. En ættum við að vera að raða honum í okkur?

Keypti sér megrunarpillur á netinu: Brann upp innan frá og lést
Ung bresk kona, Ella Parry, lést þann 12. apríl eftir að hafa tekið inn of margar megrunarpillur sem hún hafði keypt á netinu.

Múslí brauð
Hér er ansi góð uppskrift af múslíbrauði , gott gróft brauð sem er gott fyrir meltinguna.

ALZHEIMERSSJÚKDÓMUR
Alzheimerssjúkdómur (Alzheimer’s disease) er ólæknandi hrörnunarsjúkdómur í heila sem stafar af dauða heilafruma. Einkenni sjúkdómsins koma oftast fram á efri árum en aldur og erfðaþættir valda mestu um áhættu á að fá hann.

Leikföng og leiktæki
Reglur um leikfangaframleiðslu eru mjög strangar, bæði er varðar öryggi og efnainnihald. Flest leikföng á heimsmarkaði í dag eru framleidd í Asíu og meirihluti leikfanga í íslenskum verslunum eru framleidd í Kína.

Hvað orsakar hægðartregðu?
Hvað er það sem að orsakar hægðartregðu? Það sem er augljóst, mataræðið er ekki gott og vantar mikið af trefjum. Að draga það að fara á klósettið aftur og aftur og of lítil vatnsdrykkja er einnig orsökin og það sama má segja um hreyfingaleysi.

Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar - Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar
Námskeiðið er fyrir unglings stráka. Hentar vel strákum með ADHD. Á námskeiðinu verða kenndir nokkrir dansstílar sem byggja á YES AND tækni, eða jákvæðni í bland við flæði, sköpun og nútímadans. Unnið verður með hreyfingu á fjölbreyttan hátt með liðleikaæfingum, gjörningum, flashmob, spuna auk þess sem farið verður í vettvangsferðir.

Mikilvægi þess að hreyfa sig þegar þú eldist
Líkamleg athafnasemi og hreyfing getur hjálpa þér að vera heilbrigð, orkufull og sjálfstæð þegar þú eldist.

Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni
37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að reyklaust tóbak sé skaðlaust.

Faðmlög góð fyrir hjartað
Í hraða augnabliksins þá gleymum við okkur, gleymum að segja þeim sem við elskum að við elskum þá og erum sjálfsagt oft of spör á gott faðmlag. Faðmlög gera lífið léttara í sorg og gleði auk þess sem gott faðmlag snertir við hjartanu.

Matur sem þín allra heilagasta mun þakka þér fyrir
Leggöngin eru afar viðkvæmt vistkerfi. Með svona viðkæmt vistkerfi þá þarf að hugsa afar vel um það og bera mikla virðingu fyrir því.

Bleyjur og blautklútar
Áætlað hefur verið að hvert barn noti að meðaltali um 5000 bleyjur á fyrstu árum ævinnar.