Fréttir

Hettusótt greinist á Íslandi
Á undanförnum tveimur vikum hafa fjórir einstaklingar greinst með hettusótt á Íslandi. Þetta eru allt fullorðnir óbólusettir einstaklingar búsettir á suðvesturhorni landsins.

Ekki vera steiktur
Eftir langan dimman vetur er freistandi að baka sig í sólinni og láta óútskýrt aðdráttarafl sólarinnar fylla mann orku. Hvort það er ákall á d-vítamín frá sólinni eða annað veit ég ekki.

Enn eitt vafasamt megrunarmeðal á íslenska markaðnum.
Það má varla opna tímarit, dagblað eða Facebook þessa dagana án þess að rekast ekki á auglýsingu þar sem verið er að lofa Rasberry Ketones. Ef þú hefu

Hvað gerir Kalíum / Potassium fyrir okkur?
Kalíum er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Það er talið vinna gegn hjartaáföllum og hjálpa til við vöðvasamdrátt.

JÓGA Í VINNUNNI
Mörg eigum við það til að sitja hreyfingarlaus fyrir fram tölvuskjáinn tímunum saman hnokin í baki, með stífann háls og allan þungann niðri á rófubeininu. Tíminn flýgur en loksins þegar við rífum okkur frá skjánum og stöndum upp þá verkjar okkur í hnjám, öxlum og baki og höltrum inná kaffistofu.

Leiðin er svona stutt, núna getur þú uppljómast - hugleiðing dagsins
Guðni hugleiðir hamingjuna í dag.

Súkkulaði- og avókadóterta
Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir.

B12 vítamínskortur
Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.

Þegar froskurinn losnar úr álögum - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa
Það er mánudagur í dag og hér er hugleiðing dagsins.

Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn
Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum.
Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.

Offitan í henni Evrópu.
Ein pilla á dag mun seint gera okkur mjó.
Það er ekki í augnsýn nein svoleiðis pilla.

Guðni hugleiðir blekkingar í dag
Blekkingin hrynur þegar við hlustum á hjartað – þegar við veljum að hætta að verja orkunni til að halda henni uppi.
Finndu orkuna sem sparast þ

Sinadráttur
Sinadráttur er skyndilegur vöðvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta. Oft er hægt að þreifa fyrir hörðum vöðvahnút sem einnig getur verið sýnilegur undir húðinni.

Svona er hægt að sofna á 1 mínútu með 4-7-8 öndunartækninni
Heitt bað virkaði ekki, flóuð mjólk virkaði ekki heldur og þú liggur andvaka í rúminu og veltir fyrir þér hvað geti virkað til að sofna. Nú segist bandarískur vísindamaður hafa fundið aðferð sem hjálpar fólki að sofna á aðeins einni mínútu og þetta krefst ekki lyfja eða ákveðinna birtuskilyrða

10 klisjur um fjölskyldumál
Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um „klisjur“ í fjölmiðlum. Mig langar af því tilefni til þess að rifja upp nokkrar „klisjur” um fjölskyldumál. „Klisja” þýðir samkvæmt orðabók orðasamband sem er margendurtekið og útþvælt. Allar þær „klisjur” sem hér verða nefndar bera nafn með rentu því þær hafa borið á góma aftur og aftur í umræðunni. En þó þær séu þannig margþvældar, standa þær fyrir sínu því það er eins og ekkert haggi þeim.

Á Filippseyjum getur þú skráð þig í hafmeyju-sundskóla og lært að synda eins og þessar ævintýraverur
Já, skóli fyrir þær sem vildu óska að þær væru hafmeyjur, er til.

Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur
Fiskibollurnar frá Ektafisk eru gerðar úr ferskum þorski (72%), trefjum og próteini (fyrsta flokks soyaprotein), án eggja og mjólkur. Þær eru glútenfríar, án MSG og tansfitu og eru því fullkomnar fyrir fólk með matarofnæmi af ýmsum toga.

Styrktarganga Göngum saman 2015 fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 10. maí
Gengið verður á 15 stöðum um allt land.

Vindgangur
Vindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni.
Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er mjög mismunandi mikið, allt frá 500 ml til 1500 ml á sólarhring (meðaltal 700 ml). Að meðaltali prumpar einstaklingur um 14 sinnum á dag (+/- 6).
Loft frá endaþarmi er samsett að 99% af 5 lofttegundum (nítrat, koltvíoxíð, methan, vetni og súrefnissambandi). Loftið myndast í ristlinum fyrir tilstuðlan baktería við niðurbrot á fæðuleifum og gerjun.