Fara í efni

Fréttir

4 leiðir til að iðka núvitund í daglegu lífi

4 leiðir til að iðka núvitund í daglegu lífi

Það dylst engum að hraðinn í nútímasamfélagi hefur leitt af sér aukna streitu. Við erum í sífelldum þönum að sinna öllum þeim verkefnum sem við höfum tekið að okkur. Rannsóknir hafa endurtekið sýnt að þjálfun í núvitund hafi ekki aðeins jákvæð áhrif á slíka streitu heldur einnig almenna vellíðan og heilsufar.
Viðtalið - Valgerður Tryggvadóttir

Viðtalið - Valgerður Tryggvadóttir

Nú er komið að fjórða og síðasta þjálfaranum hjá VIVUS sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun
Hin fullkomna tækni við æfingar

Hin fullkomna tækni við æfingar

Finnst þér stundum erfitt að gera æfingar því þú veist ekki hver rétta tæknin er? Þú getur öðlast aukið öryggi við æfingar með því að læra að hlusta á líkamann og öðlast færni í fjölbreyttum hreyfingum hans í stað þess að læra “réttu tæknina”.
9 ráð til þess að halda kynlífinu spennandi

9 ráð til þess að halda kynlífinu spennandi

Það kannast allir við það, sem hafa verið í löngum samböndum, að kynlífsneistinn er mikill í byrjun sambanda en á það svo til að minnka með tímanum og
4. pistill: Forvarnir gegn vitrænni skerðingu og heilabilun

4. pistill: Forvarnir gegn vitrænni skerðingu og heilabilun

Fjöldi þeirra sem glímir við heilabilun og vægari stig vitrænnar skerðingar munfara hraðvaxandi á næstu árum og áratugum. Ástæðan er mikil fjölgun í e
7 kynlífsstellingar sem karlar elska

7 kynlífsstellingar sem karlar elska

Er ekki bara gaman að byrja vikuna á að skoða skemmtilegar teiknaðar stellingar til að prufa í vikunni! Það er ekkert leyndarmál að karlmenn elska kynlíf. Sumar stellingar eru samt vinsælli en aðrar og við fórum á stúfana í netheimum og niðurstaðan er að þessar 7 séu þær vinsælustu.
3. pistill: Forstig heilabilunar

3. pistill: Forstig heilabilunar

Rannsóknir á sjúkdómum sem valda heilabilun beinast í vaxandi mæli að einstaklingum á forstigi heilabilunar því menn telja líkleg
Konur opna sig um sjálfsfróun

Konur opna sig um sjálfsfróun

Það er ekkert óeðlilegt við sjálfsfróun þína. Punktur. Þannig er það bara. Það skiptir engu máli hversu oft þú fróar þér, hvernig eða á hvaða tíma dags. Cosmopolitan fékk 14 konur til að opna sig varðandi þeirra venjur þegar kemur að þeirra sjálfsfróun. Niðurstöðurnar eru mjög upplýsandi:
Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Sem næringarfræðingur er ég mjög áhugasamur um þann mat sem við látum ofan í okkar og eitt af því sem mér hefur alltaf þótt áhugavert í þeim efnum undanfarin ár eru allar próteinstanirnar sem eru til sölu í búðum og við hesthúsum.
Viðtalið - Emelía Dögg Sigmarsdóttir

Viðtalið - Emelía Dögg Sigmarsdóttir

Nú ætlum við að kynnast henni Emelíu Dögg, heilsunuddara á Kírópraktorstöðiinni en hún ásamt Bergi Konráðssyni kírópraktor frá sömu stöð, ætlar að bir
Fæðingarsögur

Fæðingarsögur

Svo lengi sem börn hafa fæðst hafa verið sagðar fæðingarsögur. Við segjum fæðingarsögur og við hlustum á þær. Það er mikilvægt að fæðingarsögur séu sa
Viðtalið - Arney Þórarinsdóttur

Viðtalið - Arney Þórarinsdóttur

Við erum skýjum ofar að vera komin með ljósmæður Bjarkarinnar hér á Heilsutorg.is til að skrifa fjölbreytt efni um allt sem fylgir meðgöngu, fæðingu o
Hvað er Magnesíum?

Hvað er Magnesíum?

Magnesíum er ellefti algengasti málmurinn í mannslíkamanum. Magnesíumnjónir eru nauðsynlegar frumum þar sem þær leika mikið hlutverk í frumum og koma
Viðtalið - Sigurbjörg Hannesdóttir

Viðtalið - Sigurbjörg Hannesdóttir

Hún Sigurbjörg Hannesdóttir er menntaður iðjuþjálfi og starfar sem fræðslustjóri Alzheimersamtakanna. Við höfum hafið samstarf með samtökunum og birtu
Stoppið, í nafni laganna

Stoppið, í nafni laganna

Að stoppa og hlusta á hvað barn hefur að segja, hvernig því líður er afar mikilvægt fyrir alla sem eiga samskipti við börn. Börn þurfa að læra mikilv
Viðtalið - Hrafnhildur Halldórsdóttir

Viðtalið - Hrafnhildur Halldórsdóttir

Við erum skýjum ofar að vera komin með ljósmæður Bjarkarinnar hér á Heilsutorg.is til að skrifa fjölbreytt efni um allt sem fylgir meðgöngu, fæðingu og því sem á eftir kemur. Við ætlum að kynnast þeim hægt og rólega á næstu vikum og byrjum á henni Hrafnhildi sem er annar eigandi Bjarkarinnar.
Þarmaflóran og Heilsa

Þarmaflóran og Heilsa

„Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“. Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum en við erum fyrst núna að skilja hversu mikið er til í þessum orðum.
Viðtalið - María Kristín Valgeirsdóttir

Viðtalið - María Kristín Valgeirsdóttir

Nú er komið að þriðja þjálfaranum sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun var stofnað árið 2020
Viðtalið - Júlía Magnúsdóttir

Viðtalið - Júlía Magnúsdóttir

Júlía Magnúsdóttir er að koma inn aftur hjá okkur á Heilsutorg.is af fullum krafti eftir hlé og verður heldur betur gaman að fá reglulegar pistla og u
Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Akur nútímamannsins er matvörubúðin hans. En því miður er þessi akur okkar nútímamanns ekkert sérlega hollur og oft á tíðum bara mjög óhollur. Það er auðvelt að selja okkur bragðgóða en næringarsnauða óhollustu í öllu stressinu og látum sem eru í kringum nútímamanninn. Ég vill kalla svona „matvörur“ gervimatvörur því þær eiga ekkert skylt við alvöru mat með næringu sem líkami okkar þarf.
2. pistil: Hvað er heilabilun? eftir Jón Snædal

2. pistil: Hvað er heilabilun? eftir Jón Snædal

Latneska heitið “Dementia” er myndað af orðinu “mens” sem þýðir hugur/hugsun og fyrir framan er minnkunarforskeytið “de”. Orðið þýðir þannig “minnkandi hugsun”
Viðtalið - Ingunn Guðbrandsdóttir

Viðtalið - Ingunn Guðbrandsdóttir

Segðu okkur aðeins frá sjálfri/sjálfum þér:Ég heiti Ingunn Guðbrandsdóttir og er uppalin í Garðabænum en bý í Kópavogi. Ég er 43 ára gömul, gift Hjalt
Hreyfing og álagstengdir stoðkerfisverkir

Hreyfing og álagstengdir stoðkerfisverkir

Regluleg hreyfing getur verið fyrirbyggjandi ásamt því að draga úr einkennum stoðkerfisverkja. Styrktar- og þolþjálfun leiðir af sér aukna afkastagetu vöðva.
Kysstu barnið þitt

Kysstu barnið þitt

Kossar vernda gegn ofnæmi. Sænskir vísindamenn hafa sýnt fram á að atlot styrkja ónæmisvörn barnsins. Sláðu tvær flugur í einu höggi með því að kyssa