Fara í efni

uppskriftir

Möndlu og súkkulaðismákökur

Möndlu og súkkulaðismákökur

Möndlumjöl má nota í stað hveitis í margar uppskriftir. Möndlumjöl er bæði hægt að fá tilbúið og eins er hægt að mala það heima ef þú átt kaffikvörn eða mjög öflugan blender. Mjölið er 100% hreint, óbleikt, glútenlaust, er próteinríkt og lágt í kolvetnum sem gerir það hollt, bragðgott og frábæran staðgengil hveitis.
Brómber eru mjög holl og góð

Brómberja og myntu smoothie

Mjög bragðgóður og hollur smoothie.
Súpersmoothie

Súpersmoothie

Maca er s.k. “superfood” (ofurfæða). Slík fæða er rík af andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Maca er möluð rót og stundum er hún nefnd ginseng Inkanna í Perú en rótin vex efst í Andesfjöllunum.
Fínt að gera nóg og frysta.

Heimagerður hummus

Hummus inniheldur m.a. Omega 3-fitusýrur og járn ásamt amínósýrum sem geta haft góð áhrif á svefn og kætt lund. Hummus er mjög góður sem álegg og er líka æðislegt í salatið.
Notið ferskt krydd því þaðer betra

Núðlusúpa

Lágmarks vesen
Þessi er auðveldur pastaréttur en svakalega góður

Tagliolini Primavera

Haustið er komið og núna er gott að nota restina af þeim kryddjurtum sem við höfum verið að rækta í sumar!
Möndlur hafa góð áhrif á hjartað

Möndlusmjör

Möndlur eru m.a. prótein -, trefja -, fitu – og kalkríkar. Þá innihalda þær einnig magnesíum og andoxunarefni.
Glútinlausar pönnukökur

Heilsupönnukökur

Glútenlausar – Mjólkurlausar – Sykurlausar – Eggjalausar
Drykkurinn er stútfullur af vítamínum

Spínat og grænkáls smoothie

Þessi drykkur er mjög frískandi og bragðgóður og gott að byrja daginn á einum slíkum.
Þessi er bara sól og sumar alla leið

Sumarlegur og sætur (196 Kcal)

Mjög léttur og frískandi sumardrykkur stútfullur af andoxunarefnum.
Fallega græn drykkur

Spínat, vínber og engifer

Frískandi og stútfullur af góðri næringu
frábær með frosnum kaffiklökum

Þessi er frábær eftir ræktina.

Heilsudrykkir sem innihalda kaffi geta verið rosalega bragðgóðir.
Sítrónu terta -Tarte au citron

Sítrónu terta -Tarte au citron

Þessi kaka er eins og hún er gerð í Frakklandi og hún bragðast eins og þú sért þar. Einnig er uppskirftinn á frönsku.
Brauðsúpa sem þessi gefur góða fillingu.

Brauðsúpa Landspítalans, hin eina og sanna

Þessi súpa klikkar bara aldrei. Þessi gamla og góða.
Skemmtilegur og lettur réttur á innan við 15 min

Tandoori lax

Þessi réttur er bragðmíkil og ekki er verra að hafa Nanbrauð með.
Eitt besta salatið á makaðinum í dag.

Hamborgarasmiðju SALATIÐ

Þetta er eitt það ferskasta og fallegasta framborna salatið sem hægt er að fá í dag.
Lax með pestó og sítrónugrassósu

Grillaður Lax með coriander pesto og sítrónugrassósu

Þetta er réttur sem vert er að prófa og njóta þegar maður vill gera vel við sig.
Matur þarf ekki alltaf að vera flókinn

Mataræði Íslendinga

Saltneysla hefur dregist saman svo og neysla á farsvörum, er saltmagn er þó enn of hátt. Minna er af viðbættum sykri, sælgæti, gosdrykkjum og skyndibita.
Naan brauð

Naanbrauð „þegar maður byrjar getur maður ekki hætt“ útgáfan

Þetta er bara þannig meðlæti að það er hægt að bjóða uppá Naanbrauð með nánast öllum mat, sem forréttur með alskyns viðbiti og ídýfum eða bara sem meðlæti. svo er hægt að leika sér með kryddolíuna,bara hvaða krydd sem hverjum og einum dettur í hug. þið verðið að prófa!
Heimagerður graflax

Graflax og graflaxsósa

Á þessum tíma árs er verið að tína laxinn úr ám landsins og þá er við hæfi að setja uppskrift af graflax og aðferðina ásamt uppskrift af graflaxsósu sem mér finnst agalega góð.
Ferskur bláberja smoothie

Bláberja smoothie

Frábær leið til að hefja daginn og styrkja sig áður en farið er í vinnuna
Heimagerð pan Pizza : Leyniuppskrift

Alvöru pönnupizza með heilhveitibotni

þessa pizzabotna er auðveldlega hægt að gera með góðum fyrirvara og svo bara skellt undir grillhitan 10 mínútum áður enn borið er fram, einng svaka fínar á grillið.
Caesarsalat

Caesarsalat með grilluðum Fajitas-kjúkling

Þetta salat klikkar aldrei!
Steiktur lax með epla,valhnetu og gráðostahjúp ásamt rauðrófu-bankabyggi

Steiktur lax með epla,valhnetu og gráðostahjúp ásamt rauðrófu-bankabyggi

Þetta samspil af eplum, valhnetum og gráðosti, það bara klikkar ekki og þessi útgáfa með laxi, steinliggur!!