Þetta er afar einföld uppskrift en afraksturinn er afar bragðgóður.
Þetta er svona einn af þeim uppskriftum sem bragð er af.
Það er svo gaman að taka svona viku.
Að setja smá pressu á sjálfan sig.
Um að gera borða sig aðeins léttara inn í Páskana.
Og njóta þess að borða páskaeggið sitt með góðri samvisku :)
Sjúklega gott að nota Balsamik gljáa yfir ofnbakað grænmeti.
Hrákökur eru dásamleg snild. Lítið stúss og ferlega góð.
Allir dagar eru vöfflu dagar
Þetta er alveg geggjað brauð
Uppskriftin er úr bókinni KRÆSINGAR sem hægt er að KAUPA HÉRÞótt ótrúlegt megi virðast er þessi glæsilega og bragðmikla súkkulaðiterta án mjólkur og e
Uppskriftin er úr bókinni KRÆSINGAR sem hægt er að KAUPA HÉR
Þetta fræga ítalska brauð er létt og mjúkt og hefur allsérstakt dældað yfirborð. Það er
Uppskriftin er úr bókinni KRÆSINGAR sem hægt er að KAUPA HÉR
Þetta er hollur og bragðgóður morgunverður sem auðvelt er að útbúa og ómaksins vert, sér
Uppskriftin er úr bókinni KRÆSINGAR sem hægt er að KAUPA HÉRÞetta er nýstárleg blanda af fljótgrilluðum skelfiski og krydduðum linsum sem hægt er að u
Með þessu borðaði ég Kúrbíts núðlur.
Sem eru alveg snild með svona réttum.
Svona eggjabökur eru líka þrælfínar kaldar og gott í nesti
Fiskurinn okkar á Íslandi er svo frábær matur.
Og um að gera prufa fleiri fisktegundir.
Tilvalið fyrir þá sem vilja aðeins meiri prótein inn fyrir sínar varir með öllu gúmmelaðinu. Líka tilvalið sem “eftir-æfinga-snarl”. Próteinríkt og kolvetnaríkt. Já og fituríkt. Góð blanda þegar líkaminn er í fullri brennslu og góðum fíling.
Þetta er flottur réttur þegar fólk vill gera vel við sig.
Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Börnin eru sjúk í svona kjúlla :)
Gott að skella í sig svona hollustu.
Það er ekkert alltaf auðvelt að finna baby kale en það má einnig nota kale í staðinn nú eða spínat í þetta salat.
Í þessum rétti má einnig notast við kjúklingalæri og jafnvel leggi, einnig hægt að bæta aðeins í chilíið til að fá meiri hita fyrir þá sem eru fyrir sterkan mat.
Svo ég elda yfirleitt aðeins ríflega.
Geymi þá annað hvort í ísskáp eða frysti.
Renna heilum Kúrbít eftir rifjárni og fá heilar núðlur.
Eða kaupa járn sem er fyrir svona Núðlu gerð ( skal finna í London)