Fara í efni

uppskriftir

Gúllassúpa.

Gúllassúpa sem allir elska.

Svona súpur eru æði og verða betri með hverjum deginum :)
Berjabrauð

Berjabrauð

Innihald: / 2 dl maísmjöl / 1/2 dl hörfræ (mulin í kaffikvörn) / 1 msk psyllium husks / 3 tskvínsteinslyftiduft / smá salt / 3 dl möndlu- eða hrísmjól
Úrbeinuð kjúlla læri.

Úrbeinum kjúlla læri með sjúkri sósu .

Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann. Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.
Eggjahvítu múffur.

Eggjahvítu múffur með grænmeti.

Body Pump tími með Ingu í Heilsuborginni klikkar ekki! Ótrúlega flottur þjálfari sem kemur manni alltaf aðeins lengra.
Frábært hádegi.

Frábær hádegis matur eftir ræktina.

Hræra saman eggið og hvíturnar. Skera Spínatið niður og blanda við hræruna. Skella á pönnu sem má fara inn í ofn.
Gott í sólinni.

Sjúklega góður Boost drykkur.

Um að gera frysta slappa ávexti og nota í drykki . Ekki henda mat :) Nýta allt sem hægt er.
Fylltur Kúrbítur.

Fylltur Kúrbítur.

Skera Kúrbít í tvennt og svo þversum. Hreinsa kjötið innan úr og leggja í eldfast mót.
Prufaðu þessar

Kókós-súkkulaði smákökur

Fullar af súkkulaði og kókós og þær eru ofsalega góðar.
Steinbítur í sjúklega góðri sósu.

Sjúklega góður fiskréttur.

Þetta er alveg sjúklega gott. Ég var líka með spelt pasta með fyrir fjölskylduna. Sleppti því sjálf í kvöld.
Öðruvísi pestó

Öðruvísi Pesto

Þetta pesto er einfalt og afar bragðgott. Það má nota á marga mismunandi vegu, með pasta, á samlokur eða jafnvel sem ídýfu.
Gula bomban - smoothie

Gula bomban

Þessi guli er sannkölluð bomba enda inniheldur hann ofurfæði eins og maca duft, chia fræ og gojiber - og ásamt turmeric kryddinu sem stundum er sagt að sé eitt af lækningarundrum náttúrunnar þá verður þetta algjört æði fyrir líkama og sál.
Sumarbomba.

Skál fyrir sumri :)

Amma mín sagði að maður ætti aldrei að leika sér með matinn sinn....sorry en ég bara varð :)
Þetta er bomba eftir flotta æfingu.

Eggjakaka með meirapróf.

Svona æfingar kalla á hollustuna :)
Pizza frá ljómandi.is

Glútenlaus föstudagspizza

Þessi er ljómandi.is
Þetta er diskur sem slær í gegn.

Steiktur Lambahryggur með steinselju kartöflum og Rósmarin sósu

Þetta er svona réttur sem gott er að hafa á laugardögum eða þegar gera á vel við sig eða vinnahópinn.
Pesto kjúklingabringur

Pestó kjúklingur að hætti Sollu á Gló

Dásamlegur kjúklingaréttur að hætti Sollu á Gló. Gjörið svo vel. Uppskrift er fyrir 4 Hráefni: 800 g úrbeinuð kjúklingalæri6 stk hvítlauksr
Ýsa í „hollustu“raspi

Steikt ýsa í „hollustu“raspi með léttu lauksalati

Þessi gamla góða klikkar aldrei, ýsa í raspi með smá heilsuívafi.
Tabbouleh með byggi

Tabbouleh með byggi

Tabbouleh með byggi 55 g bygg eða quinoa 120 ml vatn 15 g fersk steinselja 15 g fersk minta 1 lítill laukur 4 vorlaukar 4 meðal stórir tómatar
Tamari kjúklingur

Tamari kjúklingur

Þetta er himnesksur réttur frá henni Sollu
Tælensk súpa

Tælensk súpa

Uppskrift af tælenskri súpu fyrir 4 að hætti Rikku
Jarðaberjadrykkir eru alltaf góðir

Jarðarberja og hampprótein drykkur

Skemmtilegur drykkur sem vert er að prófa.
Ferskt og afar bragðgott

Ferskt jarðaberja-sítrónu-lime vatn

Hversu æðislegur er þessi drykkur!
Æðislegir eftirréttir

Hollar og æðislega góðar jarðaberja desert uppskriftir

Þessir jarðaberja eftirréttir eru ekki bara rosalega yummy - þeir eru hollir líka!
Páskaboost.

Páskaboost .

Um að gera fá sér páska egg og líka smá hollustu.