Bláberja smoothie

Ferskur bláberja smoothie
Ferskur bláberja smoothie

Frábćr leiđ til ađ hefja daginn og styrkja sig áđur en fariđ er í vinnuna

1/2 bolli frosin eđa fersk bláber

1/2 bolli vanillu eđa bláberjaskyr

2 matskeiđar vanilluís

1 matskeiđ grófar kókosflögur

Smávegis léttmjólk D vítamínbćtt ađ sjálfsögđu

3-4 Ísmolar

Öllu skellt í blenderinn og voila!

Verđi ţér ađ góđu !

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré