Spínat og grćnkáls smoothie

Drykkurinn er stútfullur af vítamínum
Drykkurinn er stútfullur af vítamínum

4,67 gr prótein, 47,9 gr kolvetni, 3,25 gr fita (238 Kcal)

Ţessi drykkur er mjög frískandi og bragđgóđur og gott ađ byrja daginn á einum slíkum. Ekki láta innihaldiđ hrćđa ykkur, drykkurinn mun án efa koma ykkur á óvart en bananinn og peran gefa mjúkt og sćtt bragđ auk ţess sem kóríanderinn gefur ferskt og örlítiđ kryddađ sítrus bragđ. Drykkurinn er stútfullur af vítamínum og andoxunarefnum og ćtti ađ gefa ykkur gott start inn í daginn.

1 vel ţroskađur banani, ekki verra ef hann er frosinn
1 ţroskuđ pera
Góđa lúka af spínati, ca. 30 gr
3-4 stilkar af grćnkáli, ca. 30 gr
2 dl möndlumjók (200 ml)

Kóríander eftir smekk, ég set alveg slatta enda gott og frískandi sítrus bragđ af kryddjurtinni.

Allt sett í blandarann og blandađ ţar til silkimjúkt og fallegt. Ég mćli síđan međ ţví ađ drykkurinn sé settur í fallegt glas og drukkinn í rólegheitunum.

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré