Fara í efni

uppskriftir

Grænn Kostur, elsta grænmetisveitingahús á landinu

Grænn Kostur með uppskrift af hátíðarmat fyrir vegan og grænmetisætur

Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Súkkulaði brownies

Súkkulaði brownies með pekanhnetum

Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Súkkulaði Partýpopp

Súkkulaði Partýpopp

Unglingsdóttir mín er mikil poppáhugakona og er einnig nýfarin að prófa sig áfram í súkkulaði sem er lágmark 70%. Þessi tvenna sló því í gegn eitt kvöldið þegar móðirin skellti í þessa partýblöndu.
Glútenlaust kryddkex

Glútenlaust kryddkex

Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex. Þetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund að gera og það eru aðeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni. Frábært með súpunni!
Þessi bragast að handann.

Ljúffeng kjúklingasúpa

fyrir 4 að hætti Rikku1 msk ólífuolía100 g beikon, skorið í bita400 g kjúklingalundir, skornar í bita1 laukur, saxaður2 hvítlauksrif, söxuð2 stórar gu
Þetta verður ekki meira ala Ítalía

Piadini brauð

Piadini er flatbrauð sem víða er hægt fá keypt sem skyndibita á Ítalíu
Veltið pastanu upp úr sósunni og setjið á diska.

Creole kjúklingapasta

Spennandi réttur frá Rikku okkar
Bláberjaís

Ofurhollur bláberjaís

Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Einföld eplabaka

Einfalda eplabakan

Það er bara eitthvað við epli og kanil - þegar þessi tvö hittast þá verður til alveg hreint guðdómlegt bragð. Þessi ofureinfalda eplabaka tekur ótrúlega stuttan tíma að gera og svo er hægt að hafa hana "raw" og sleppa því að baka eða hafa hana heita.
Æðislegur bláberjadrykkur

Bláberja, myntu og hampprótein drykkur

Frábær og orkuríkur bláberjadrykkur sem hentar hvenær sem er, frábær sem morgunmatur og ekki síðri sem millimáltíð seinnipartinn. Í uppskriftinni er hreint hampprótein sem er ein besta próteinuppspretta sem við getum fengið. Ef þið eigið ekki hampprótein er ekkert mál að nota t.d. möndlumjók og 1-2 msk af hampfræjum.
Passið að eyðileggja ekki grillrendurnar í laxinum

Lax með papriku og ­heslihnetusalsa

Réttur fyrir 4 4 stk laxabitar um 200 g hver – hægt að nota silung2 msk ólífuolíasalt og nýmalaður svartur piparSalsa:2 stk rauðar paprikur6 msk ólíf
Spaghetti með krækling ala ítalía

Spaghettí með kræklingi

Réttur fyrir 4.360 g spaghettí, þurrkað 500 g kræklingur 4 stk. hvítlauksgeirar 1 stk. ferskt chili hvítvín 1 búnt steinselja, söxuð 50 g smjör salt o
Fiskisúpa veðimannsins

Fiskisúpa veiðimannsins

Súpa fyrir 4500 g skötuselur 1 msk kókosolía2 tsk karrí mauk (curry paste) eða góð karríblanda250 g niðurskorið grænmeti, blómkál, púrrulaukur, rauð p
Þessi er nauðsinleg með öllum mexíkönskum mat

Guacamole

Guacamole er ekki bara Guacamole. Þessa verður að gera rétt.
Þetta er svona spari súkkulaði trid

Súkkulaði­tertur með súkkulaðikremi

Botn:100 g kókosmjöl100 g möndlur30 g lífrænt kakóduft250 g döðlur, smátt saxaðar (ef notaðar harðar döðlur er gott að setja þær í bleyti í nokkrar mí
Fersk og holt salat sem auðvelt er að gera.

Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Ferskt og auðvelt salat frá Sollu á Gló
Snittubrauð

Snittubrauð

1½ dl gróft spelt1½ dl fínt spelt½ dl kókosmjöl½ dl sesamfræ½ dl graskersfræ1 msk vínsteinslyftiduft½ tsk salt2–3 msk hunang2½ dl sjóðandi vatn1 msk s
Ofursmoothie

Ofursmoothie

Ofurhollur ofursmoothie með hrúgu af andoxunarefnum.
Silungur með bbq-sósu

Silungur með bbq-sósu, fennelsalati og lífrænu bankabyggi

Barbequsósa: – Öllu hráefninu hrært saman. Silungurinn er settur í 200°C heitan ofn í 5 mín, tekinn út og penslaður með barbequesósunni.
Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og möffins

Mjólkurlaus afmælisveisla en allveg himmnesk hamingja.

Mjólkurlaus afmælisveisla með Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og Prinsessumöffins
Grænmetis- og baunasúpa að hætti Rikku

Grænmetis- og baunasúpa

Bætið blómkálsbitum út í og látið malla áfram í 10 mínútur. Skolið kjúklingabaunirnar og bætið þeim út í, látið malla áfram í 5 mínútur ásamt appelsínusafanum og berkinum. Kryddið með salti og pipar og stráið basiliku yfir.
Bleikur október

Bleikur október

Þessi frískandi og vel bleiki drykkur er stútfullur af krabbameinshamlandi andoxunarefnum og því tilvalið að gæða sér á honum í bleikum október.
Súkkulaðihjörtu

Súkkulaðihjörtu

Þegar kakóbaunir eru malaðar og kakósmjörið er skilið frá verður eftir lífrænt og 100% hreint kakóduft – stútfullt af andoxunarefnum og annarri bráðhollri næringu.