Ferskur berja smoothie í morgunmat

Stútfullt af andoxunarefnum
Stútfullt af andoxunarefnum

Ţessi er dásamlegur til ađ byrja daginn og stút fullur af andoxunarefnum.

Gott ađ vita: 

Sama hvađa blanda ţađ er af berjum ţá er hún meinholl. En bláber og brómber eru sérstaklega gagnleg okkur sem sćkja í andoxunarefni og hafa ţessi ber upp í 200 efnasambönd saman međ andoxunarefna eiginleika. Svo skrokkurinn blómstrar međ ţessum drykk.

 

 

Hráefni: 

 •  1 bolli fersk eđa frosin ber ađ ţínu vali  (jarđaber, bláber, brómber eđa hindber eđa blanda ţeim saman)
 • 1/2 bolli skoriđ ferskt grćnkál, muna ađ fjarlćgja stilkinn
 • 1/4 bolli skoriđ brokkólí
 • 1/2 banani
 • 1/2 bolli ferskur ananas 
 • 1/2 avókadó
 • 1 cup ferskur appelsínusafi

Setjiđ allt í blandarann nema appelsínusafann, látiđ vinna ađ ađeins, blandiđ safanum rólega og smátt í einu ţar til ađ ţú hefur fengiđ ţykktina eins og ţú vilt hafa hana.  Neytiđ strax. 

Tengt efni:


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré