Ađ greina beinţynningu

Beinţéttnimćling er einföld og sársaukalaus rannsókn sem sýnir ástand beina á augabragđi.

Ţetta er ákveđin gerđ röntgenrannsóknar sem mćlir kalkmagn í beinum og segir ţannig til um hvort um beinţynningu sé ađ rćđa. Viđ rannsóknina er notađ  svokallađ DEXA-beinţéttnimćlitćki. Rannsóknin tekur um 15-25 mínútur, allt eftir ţví hversu ítarleg rannsóknin er. 

Oftast er mćldur beinmassi í hryggjarliđum, framhandlegg, lćrleggshálsi og mjöđm. Hćgt er ađ fá upplýsingar um beinţéttnimćlingu á nćstu heilsugćslustöđ og einnig á Landsspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi og á Fjórđungssjúkrahúsi Akureyrar ţar sem mćlingar fara fram. 

Eins og stađan er í dag ţarf ekki tilvísun frá lćkni fyrir konur sem eru 40 ára og eldri. Sjúklingur greiđir kr. 1500.- fyrir mćlinguna. Röntgentćknir framkvćmir mćlinguna og getur sagt viđkomandi strax eitthvađ um ástand beina en síđan fer lćknir yfir allar mćlingar og er hćgt ađ fá símaviđtal viđ hann á hverjum degi til ađ fá nánari upplýsingar um niđurstöđur mćlinganna.

Mćling í hćlmćli.

Einnig eru til svokölluđu hćltćki, sem eru fćranleg og hćgt ađ fara međ ţau á milli stađa. Slík tćki eru ekki eins nákvćm en gefa vísbendingu um ástand beina.

Af vef beinvernd.is

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré