Mja­marbrotin eru alvarlegust

LandlŠknisembŠtti­ hefur nřlega gert lei­beiningar fyrir fagfˇlk um greiningu og me­fer­ bein■ynningar.

Bein■ynning einkennist af minnku­um beinmassa ßsamt r÷skun ß e­lilegri beinuppbyggingu.

Ůegar tala­ er um bein■ynningarbrot er ßtt vi­ beinbrot sem ver­ur af v÷ldum ßverka sem nŠgir ekki til a­ brjˇta heilbrigt bein.

┴Štla­ er a­ rekja megi 1000ľ1200 beinbrot ß ═slandi til bein■ynningar og eru ˙lnli­sbrot og samfallsbrot Ý hrygg algengust en mja­marbrot, sem eru alvarlegust, eru um 200 ßrlega og mun ■eim a­ ˇbreyttu fj÷lga verulega me­ hlutfallslegri ÷ldrun ■jˇ­arinnar. FŠrni og lÝfsgŠ­i margra minnka verulega Ý kj÷lfar beinbrota me­ aukinni ■÷rf ß a­sto­ og eru ■ß ˇtaldar a­rar aflei­ingar eins og verri heilsa og verkir.

Bein■ynning er einkennalaus ■anga­ til bein brotnar. Ůess vegna er mikilvŠgt a­ finna ■ß einstaklinga sem eru Ý mestri ßhŠttu svo hŠgt sÚ a­ beita forv÷rnum og me­fer­. HŠtta ß frekari brotum er mest hjß einstaklingum sem hafa hloti­ eitt e­a fleiri brot vi­ lÝtinn ßverka.

┴hŠttu■Šttir fyrir brot

Ëbreytanlegir ßhŠttu■Šttir:

 • HŠkkandi aldur
 • Ăttarsaga um bein■ynningu (foreldrar)
 • Kyn (konur eru Ý meiri ßhŠttu en karlar)
 • HvÝtur kynstofn
 • ËtÝmabŠr tÝ­ahv÷rf

Helstu ßhŠttu■Šttir sem hŠgt er a­ hafa ßhrif ß:

 • Grannt holdafar
 • Kalk- og/e­a D-vÝtamÝnskortur
 • Reykingar
 • Hreyfingaleysi
 • LŠkku­ bein■Úttni vi­ bein■ÚttnimŠlingu

Greining

Besta lei­in til a­ greina bein■ynningu er svonefnd DEXA-a­fer­ sem mŠlir bein■Úttni. Helstu kostir DEXA eru stuttur rannsˇknartÝmi, nßkvŠmni og lÝtil geislun. ═ lei­beiningunum er ekki sÚrstaklega er mŠlt me­ ˇmsko­un af hŠl til a­ greina bein■ynningu nÚ til a­ fylgjast me­ ßrangri me­fer­ar. ١ getur mŠlingin komi­ a­ gagni til a­ sta­festa gˇ­an beinhag hjß eldri konum.

HvenŠr ß a­ mŠla bein■Úttni?

 1. ┴hŠttu■Šttir bein■ynningar til sta­ar.
 2. Beinbrot vi­ lÝtinn ßverka e­a ■egar r÷ntgenmynd vekur grun um bein■ynningu.
 3. Sj˙klingar sem settir eru ß sykursterame­fer­.
 4. Ůegar meta ■arf ßrangur me­fer­ar ßábein■ynningu.

Forvarnir

Hollt matarŠ­i me­ nŠgilegu D-vÝtamÝni og kalki. Hreyfing til a­ styrkja bein og styrkjandi Šfingar og jafnvŠgis■jßlfun til a­ for­a byltum. Ůeir sem reykja Šttu a­ hŠtta ■vÝ. Nßnari grein ver­ur ger­ fyrir forv÷rnum byltna sÝ­ar.

═tarlegri upplřsingar mß finna ß vef LandlŠknisembŠttisins,áwww.landlaeknir.isá, og Beinverndar,áwww.beinvernd.isá.

A­alsteinn Gu­mundsson,lŠknir

Anna Bj÷rg Aradˇttir, hj˙krunarfrŠ­ingur

Grein af vef beinvernd.is

á

á


Athugasemdir

SvŠ­i

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg ß Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile ˙tgßfa af heilsutorg.com
 • VeftrÚ