Skref fyrir skref

a getur veri hvetjandi a nota skrefamli ea annars konar mlitki til a auka daglega hreyfingu. Margir nota slk tki , stafrn mlitki ea einfalda skrefamla, sem ahald og hvatningu til ess a hreyfa sig.

Oft er mia vi u..b. 10.000 skref dag, en a er samrmi vi heiti fyrsta skrefamlisins markainum, Manpo Meter, sem ir einfaldlega 10.000 skref!

essi skrefafjldi er einungis vimiun og metnaarfullt markmi fyrir marga, en samkvmt rleggingum Landlknisembttisins er 30 mntna hreyfing dag talin skileg fyrir fullorna sem ir milli 7000-8000 skref.

Dagleg hreyfing miast vi einstaklingsbundi lkamsstand, en mikilvgt er a fara rlega af sta og auka san vi sig eftir v sem thald batnar. eir sem hreyfa sig lti vera oft undrandi a sj, hva eir taka raun f skref yfir daginn, egar skrefamlir er hafur me fr. Hann getur virka hvetjandi til ess a uppfylla kvein markmi annig a flk bti fremur vi sig aukahring ea vegalengd til ess a n tilteknum, daglegum skrefafjlda.

kveinn skrefafjldi hefur vitaskuld dpri skrskotun en til talna skrefamli. bak vi tlurnar er hreyfing, sem btir starfsemi hjarta og lungna og styrkir stokerfi, vva og bein. Tlurnar eru einnig til marks tiveru fersku lofti, sem eykur vellan og gefur lkamanum D-vtamn fr tfjlublum geislum slar.

msir mguleikar eru fyrir hendi til ess a hreyfa sig og auka skrefafjlda degi hverjum, tt langar gngur su e.t.v. ekki boi t.d. a:

 • ganga eftir matinn
 • standa upp og hreyfa sig heima vi ea vinnunni
 • sleppa v a horfa sjnvarpi hlftma og hreyfa sig stainn
 • nota stiga sta lyftu s ess kostur
 • leggja blnum lengra fr binni ea vinnustanum
 • ganga sta ess a nota blinn s ess kostur. Ef almenningssamgngur eru notaar, er hgt a fara r vagninum fyrr en venjulega og ganga seinasta splinn heim.

Ef skrefamlir er eitthva fyrir ig, skaltu kaupa hann til ess a nota reglulega. Hann safnar ekki skrefum skffunni!

Grein af vef beinverndar.


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr