Fara í efni

Hvað er áhengja - hugleiðing á mánudegi

Hvað er áhengja - hugleiðing á mánudegi

Áhengja

Áhengjur er hugsanir, dómar og gagnrýni sem við notum til að skilyrða okkar tilvist.

Þær eru alltaf byggðar á ályktunum sem eru notaðar til að réttlæta okkar eigin tilvist.

Áhengja er líka markaðssetning á þínum viðhorfum og þínum málflutningi til að stað- festa þínar eigin skoðanir og þá sögu sem þú hefur kosið að segja um eigið líf.

Áhengjur eru alltaf tilbúnar forsendur til að viðhalda eigin sögu og dulinn tilgangur með gjörðum þínum.