Fréttir

Staðreyndir sem koma á óvart um karlmanns líkamann
Kannski smá skrýtin en áhugaverð smáatriði um hans líkama.

SIGRAÐU SYKURINN
Heilsutorgi langar til að benda ykkur á árveknisátakið Sigraðu sykurinn sem stendur yfir næstu 2 vikur og hefur það m.a. að markmiði að auka vitund Ís

BVI stuðullinn hinn nýji BMI stuðull
BMI stuðullinn eða body mass index er mikið notaður í lýðheilsuvísindum til að skipta fólki í flokka eftir líkamsbyggingu.

Matur sem er „neikvæður“ í kaloríum – þeim mun meira sem þú borðar, þeim mun meira verður þyngdartapið
Þú heldur kannski að eina leiðin til að léttast sé að sleppa ákveðnum tegundum af mat og minnka kaloríu inntökuna. Ef svo er, þá hefur þú ekki kynnst þeim mat sem kallaður er „neikvæður“ í kaloríum.

Geggjað í morgunmatinn – Hafrar með Chia og Kanil
Hér er enn ein góð hugmynd af morgunverði. Flott blanda og mjög holl í alla maga.

Svona setur þú þér markmið og nærð þeim
,,Ég set mér oft markmið en gefst svo uppá þeim, hvernig á ég að setja mér markmið sem ég næ?”
Þetta er áhugaverð spurning sem við fengum senda frá lesanda og mér fannst kjörið að nýta nýja árið í að svara henni enda eru heilsumarkmið eflaust mörgum ofarlega í huga núna. Í janúar fyllast oft líkamsræktarstöðvar af fólki með há markmið sem oft á tíðum fara sér of geyst og gefast fljótlega upp.

Kamillu te er þekkt fyrir að vera róandi en hefur einnig aðra góða kosti
Kamillu te er oft drukkið á kvöldin fyrir svefn því það á að róa mann niður og þú sefur betur fyrir vikið.

5 merki þess að þú ættir að hringja þig inn veika(nn) í vinnuna
Ekkert fær mann til að líða verr en að vera lasinn og þurfa að taka þessa ákvörðun, á ég að hringja mig inn veika(nn) eða á ég að harka af mér og fara í vinnuna.

Hvað þurfum við mikið af próteinum daglega?
Próteinskortur er mjög óalgengur á Vesturlöndum en þekkist í löndum þar sem hungursneið ríkir. Próteinskortur fylgir yfirleitt of lítilli orkuinntöku.

Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..
Það er komið nýtt ár!
Í upphafi árs finnst mér gott að fara yfir árið sem var að líða, en fyrst og fremst undirbúa mig fyrir þetta nýja.
Ég reyni að dvelja ekki of lengi í fortíðinni, nema til þess að læra af henni.
Hér eru nokkrar spurningar sem þú getur haft í huga ef þú vilt fara í gegnum smá sjálfskoðun með þeim tilgangi að bæta þig og læra:

Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill
Gleðilegt nýtt ár!
Í dag deili ég með þér uppskriftum fyrir nýárshreinsun og opnum við með trompi fyrir skráningu í okkar sívinsælu (og árlegu) ókeypis 14 daga sykurlausa áskorun!
Áskoruninn hefst mánudaginn 28.janúar og er skráning hafin hér! Mæli ég með að skrá þig strax til að trygga þér stað!

Húð unglinga og sjálfsmynd
Í þessari grein verður fjallað um unglingabólur, orsök, einkenni, áhrif þess á sjálfsmynd unglinga og úrræðamöguleika.

Ávinningur þess að skrúbba á sér líkamann
Margar konur setja sjálfar sig í neðsta sæti þegar kemur að því að skipuleggja daginn eða vikuna.

Rjómakenndir gulrótarkökuhafrar – vegan vænir og geggjaðir í morgunmat – það er dúndur fútt í þessum morgunverði
Dásamlegir hafrar, bragðbættir með hinu óvænta.

Best að vera um tvær mínútur í kalda pottinum
Þeir sem sækja sundlaugarnar daglega, hafa veitt því athygli að kaldir pottar eru að verða jafn algengir og heitir pottar í laugunum, sem hefði þótt s

Hvaða áhrif hefur það á líkamann að fasta?
Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. Átta klukkutímum frá því að síðustu máltíðar er neytt hefur líkaminn lokið meltingu fæðunnar og upptöku næringarefna úr henni. Þá er hann kominn í föstuástand.

Þetta vítamín hefur sýnt og sannað sig í baráttunni við kvíða
Samkvæmt the Anxiety and Depression Association of America þá eru kvíðasjúkdómar algengastir geðsjúkdóma í Bandaríkjunum. Talið er að um 40 milljón fullorðinna einstaklinga séu með sjúkdóminn. En þetta er um 18% af þjóðinni.

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld
Nú þegar áramótin eru að ganga í garð, viljum við hjá Umhverfisstofnun viljum vekja athygli ykkar á því að stofnunin hefur opnað nýjan loftgæðavef fyr

Gleðilega hátíð
Okkur á Heilsutorgi langar að óska ykkur gleðilegrar hátíðar lesendur góðir.
Án ykkar þá værum við ekki hér að deila með ykkur því sem hollt er og g

Jólin og hjartað
Það verður að viðurkennast að mér vöknar stundum um augun á aðventunni og um og hugurinn hvarflar til löngu liðinna daga þegar ég var barn og unglingur að alast upp á Hvanneyri í Borgarfirði.

Eyðum ekki jólunum á klósettinu
Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo ko

Sýnum hvert öðru tillitsemi - Lífsreynslusaga móður barns með bráðaofnæmi
Lífsreynslusaga móður barns með bráðaofnæmi.

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Ediks - ertu með skötu á þorláksmessu?
Nú fer Þorláksmessa að bresta á með tilheyrandi skötulykt út úr næstum hverju húsi.