Fréttir

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Spínat
Fyrir alla sem eru að fara að raða í sig reyktu og söltuðu kjöti núna yfir hátíðirnar þá mæli ég með þessu...

Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum
Ég á afmæli í dag!
Í tilefni þess deili ég með þér uppáhaldi mínu þessa dagana og jafnframt því sem ég mun fá mér á jólunum, himnesk blómkálssteik með kókosrjómasósu og brakandi ferskum granateplum.
Steikin er öðruvísi en þú sérð á mörgum heimilum og vá hvað hún er góð!
Eftir ferðalög til Ísrael og Grikklands þarsíðasta sumar varð ég heltekin af kryddum Miðjarðarhafsins og matarhefðum Líbana. Jólin mín í ár verða því innblásin þaðan.

Súkkulaði trufflur með lakkrís
Þessar trufflur…
Hvað get ég sagt, þær eru trufflaðar!
Það er ekkert eins og að bíta í stökkan súkkulaðihjúp og finna þar silkimjúka súkkulaðifyllingu og örlítið af marsipanlakkrís fyrir miðju… úfff!
Þetta kalla ég hreint lostæti og ekta eitthvað til að narta í yfir hátíðirnar.
Allir sem hafa smakkað trúa ekki að þetta skyldi geta kallast hollt og sykurlaust. Mætti líkja trufflunum við hráfæðisútgáfu af þrist.

Kærleikskúlan - "Ekki hægt að fá gildishlaðnari viðurkenningu" sagði Anna Karólína
„Kærleikskúla. Þetta er fallegt orð og ég trúi varla að hægt sé að fá gildishlaðnari viðurkenningu,“ sagði Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdars

Þór Akureyri og lífið – íþróttir hafa mikið forvarnargildi
Sagan er aldrei of oft sögð til að minna á fortíð og gera að opnara og betra samfélagi fyrir alla, óháð stöðu og stétt.
Íþróttir hafa mikið forvarnar

VIÐTALIÐ: Sigurbjörg Rut stundar Akró sirkhúsfimleika – kynntu þér Akró
Það er alltaf gaman að fræðast um nýjar aðferðir til að hreyfa sig. Kíktu á flott viðtal og fáðu upplýsingar um hvað Akró er beint í æð.

Grunur um salmonellu í kjúklingi
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð.
Innköll

Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH
Landspítalinn hefur brugðist einkar vel við ábendingum sem Krabbameinsfélagið kom á framfæri í haust um erfiða reynslu sjúklinga og aðstandenda af komum á bráðamóttöku spítalans.

Læsissáttmáli heimilis og skóla - áttu korter á dag?
Átt þú korter á dag?
Lesum fyrir barnið og verum fyrirmyndir.
Lestur byggist á færni í móðurmálinu og því má segja að undirbúningur lestrarnáms hefj

5 frábærar ástæður til þess að borða dökkt súkkulaði
Til allra súkkulaði unnenda. Núna er tækifærið á því að njóta súkkulaðis án þess að fá samviskubit.

Óttinn við eigið vald yfir eigin lífi - hugleiðing Guðna á föstudegi
Valkvíði er valdkvíði
Valkvíði er valdkvíði – óttinn við eigið vald yfir eigin lífi, óttinn við að því

Langar þig að gefa hárinu dúndur raka bombu – það er rosalega gott þegar farið er að kólna í veðri
Hér eru nokkrir hármaskar sem þú getur gert sjálf heima þegar þú ætlar að eiga dekurkvöld.

Innistæðulaus fullyrðing
Forsætisráðuneytið kannast ekki við að kjör öryrkja hafi verið bætt um níu milljarða króna, þvert á fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðher

Tölvu- og skjánotkun barna og unglinga: Taktu stjórnina!
Þitt virði býður upp á námskeið fyrir foreldra um tölvu- og skjánotkun barna og unglinga. Námskeiðið er sniðið að foreldrum barna á öllum aldursstigum

Girnileg uppskrift af rauðkálssalati með mandarínum
Það eru margir sem tengja rauðkál við jólin og veisluhöld en það þarf ekki að vera svo, rauðkál er hitaeiningasnautt, aðeins 27 heitaeiningar (kcal) í 100 gr. Það er einnig mjög góð uppspretta C-vítamíns. Auk þess er í því járn og kalk.

Hinn fullkomni vegan ís
Ef þú elskar ís þá er þessi póstur fyrir þig!
Sjálf hef ég mikla ástríðu fyrir ís og ísgerð og hef leitað lengi að hinum fullkomna vegan ís (sem þyrfti auðvitað að hafa sykurmagnið í lágmarki) og í gegnum árin hef ég keypt mér þó nokkrar uppskriftabækur og gert ýmsar tilraunir. Svo ekki sé minnst á heimferð eina frá USA þar sem ég dröslaðist heim með heila ísvél í útsprunginni handfarangurstösku. Eiginmaðurinn gleymir þeirri ferð ekki og segir að ég hafi komið henni heim á þrjóskunni þrátt fyrir algjört plássleysi.

ÍTÖLSK GRÆNMETISSÚPA frá Eldhúsperlum
Það er fátt betra en sjóðandi heit og góð súpa.
Þessi súpa er virkilega ljúffeng og auðvelt að búa hana til. Það er alveg upplagt að taka til í grænm

Söngur þess sem elskar sig - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu dagsins
Ákveddu og veldu.
Þannig hljómar líf í sjálfsábyrgð – þannig hljómar söngur þess sem elskar sig no

VERSLUNARMANNAJÓL
Jólin eru á næsta leyti. Þau verða hringd inn eftir tæplega mánuð. Jólin eru frábærlega skemmtilegur tími þar sem fjölskyldur hittast í veislumat og g

Sala matvæla án umbúða
Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi þess að draga úr plastnotkun, ekki síst hvað varðar umbúðaplast.
Hægt er að draga úr notkun einnota um

Ástin þarf að vera til staðar í öllu
Elísabet Anna Finnbogadóttir segist ástfangin af jóga. Hún stundar jóga á hverjum degi auk annarrar hreyfingar á borð við hlaup, sund og göngu. Hún hugar vel að mataræðinu og mælir með Feel Iceland vörunum sem hún tekur daglega.

Óvæntar orsakir skammdegisþunglyndis
Ef þú ert að finna óþæginlega mikið fyrir skammdeginu núna, þá er sólarleysi og minni dagsbirta ekki endilega aðal ástæðan.