Geggja morgunmatinn Hafrar me Chia og Kanil

Hr er enn ein g hugmynd af morgunveri.

Flott blanda og mjg holl alla maga.

Eins og flestir vita eru hafrar fullir af trefjum sem eru afar mikilvgir fyrir heilsuna, einnig m finna eim miki af steinefnum og prteini. Chia fr eru rk af omega-3 og 6 og einnig af kalki.

Skelltu ennan graut morgnana og ert komin/n me flotta orku fram a hdegi.

Hrefni:

1 bolli af hfrum

2 bollar af vatni

2 tsk af ferskum strnusafa

1 tsk af kanil

2 tsk af hunangi

Klpa af sjvarsalti

4 msk af chia frjum

Leibeiningar:

Settu kanil pott samt vatni og lti suuna koma upp. egar suan er komin upp skal lkka hitann og setja hafra saman vi.

Lti sja 5 mntur og taki af hitanum. Setji lok pottinn og lti standa 5 mntur.

Bti saman vi hunangi og salti og hrri vel.

Helli blndunni skl og bti chia frjum saman mean grautur en enn heitur.

Setji strnusafa saman vi lokin.

Svo m nota upphalds ber ea vexti til a toppa grautinn.

Njti vel!


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr