Fréttir

ALLT er hægt með viljann að vopni.
En að ná aftur heilsu og vinna að bættari heilsu og betra lífi er mér allt.
Heilsan er að dýrmætasta sem við eigum .

Skotheldur hakkréttur .
Skera allt grænmetið smátt og steikja.
Krydda með salt og pipar.
Setja til hliðar.

Ráðstefna um bakteríuflórunna í meltingaveginum – Flott flóra – leiðin til að tóra?
Hún Gyða Dröfn Tryggvadóttir er félagsfræðingur með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Í sínu námi kynntist hún Ingibjörgu Loftsdóttur, sjúkraþjálfara og sameiginlegur áhugi þeirra á heilsumálum leiddi til þess að þær stofnuðum Heilan heim.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna, heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land dagana 7. - 27. maí.
Meginmarkmið ,,Hjólað í vinnuna” er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.

5 góðar ástæður fyrir því að konur eigi að stunda meiri sjálfsfróun
Sjálfsfróun er oft talin vera tabú og þá sérstaklega sjálfsfróun kvenna. En sannleikurinn er sá að sjálfsfróun kvenna hefur afar góð áhrif á heilsuna.

Brakandi góðir Blómkáls “Buffalo vængir” og þeir eru án glúteins
Þessi uppskrift er víst algjört æði. Brakandi að utan og mjúkt að innan og svo einfalt að búa til.

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Athygli er alls ekki hugsanir okkar og ekki það að einbeita sér. Athygli er tær vitund, algerlega óháð nokkru öðru í okkur eða veröldinni.
Samt er go

Heilinn er lykillinn
Fíknin er einn af þeim þáttum sem heilinn notar til að stýra mönnum gegnum lífið

Hver á sínum hraða út lífið.
Taka til í lífinu .
Fara vanda sig við mataræðið.
Líta á fæðuna sem virkilegan lækningamátt.

Synt til góðs!
Guðmundur Hafþórsson, sundkappi og einkaþjálfari, hyggst þreyta 24 klukkustunda sund í sumar til að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins.

Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm.
Hvernig hefur öndun áhrif á einkenni og stjórnun astma sjúkdómsins?

Þorskhnakkar með Mangó/satay sósu.
Þorskhnakkar eru veislu matur.
Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur.

Hvenær að skella sér í breyttan lífsstíl?
Það að breyta um lífsstíl er ekki bara að skella í lás á hið fyrra líf á einum sólarhring.
Og grýta með látum öllu út úr skápunum sem "eitrað" er !
Ekki koma upp sem Soffía frænka með hendur á mjöðmum og útvarpa yfir fjölskylduna með frussi að þetta séu sko nýjir tímar öllu verður breytt.

Undirbúningur og eldun á heilum steikum.
Eitthvað til að huga að þegar meðhöndla á vandaðar steikur og smá fróðleikur um kjarnhita kjöts við eldun.

Næring eftir átök
Næring sem fyrst eftir átök er eitt af mikilvægari þáttum innan íþróttanæringarfræðinnar og vísindamenn hafa sýnt fram á nauðsyn þess með fjölda rannsókna. Ráðleggingar um næringar inntöku hafa verið þróaðar út frá þeim rannsóknum og nýta margir íþróttamenn sér þær leiðbeiningar jafnvel daglega.

Orkustykki „Golfarans“
Þetta er hrikalega einfalt, gott og kraftmikið snarl og tilvalið í útiveruna, það er með þetta einsog svo margar aðrar uppskriftir að það er hægt að leika sér með innihaldið einsog t.d að nota nánast hvaða fræ sem er sama með þurrkuðu ávextina.

Nýbakað brauð sem tekur 5min að hræra í.
Hrærið AB mjólk og agavesíróp saman og hellið út í skálina.
Hrærið varlega í deiginu .

Boost í hádeginu og njóta brakandi blíðu.
Og þar sem ég er ís-sjúklingur þá er best að fá sér bara næstum svoleiðis og njóta út í garði í góða veðrinu.
Tærnar upp í loft ...andlit á móti sólu og njóta .

Sjálfstraust byggir á sjálfsmati
Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd.