Fara í efni

Fréttir

Brasilískt vax útrýmir flatlúsinni

Góðar fréttir: Brasilískt Vax útrýmir Flatlús

Ég veit ekki hvort ég myndi setja Flatlúsina á lista yfir "dýr í útrýmingarhættu" en greinin sem ég fann á netinu orðaði þetta svona. "Brazilian Bikini waxes make Crab Lice endangered species"
Gott að eiga krukkur til að geyma djúsinn í

Bok choy boostið hennar Sunnu

Þetta boost er algjör sæla, fallega grænt og fullt af hollustu.
Hugleiðing á fallegum fimmtudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að vakna til vitundar er að byrja að veita athygli, ekki á stjórnlausan hátt eins og eirðarlaus einstaklingur með skynfærin flöktandi frá einni afþrey
Morgunmatur í London.

Morgunmatur í London.

Stefnan er sett á Body Expo 2014 sýninguna í Birmingham í dag. Þar verðum við vinkonur að kynna SnackFish alla helgina :)
Súper góður smoothie

Grænn vanillu og lime smoothie

Þessi er sætur og svalandi og pakkaður af góðri næringu.
Hjartagátt -  styrktartónleikar

Hjartagátt – styrktartónleikar

Þeir sem þekkja til hjartamála á Íslandi efast ekki um mikilvægi Hjartagáttar Landspítalans þegar kemur að bráðaþjónustu vegna einkenna frá hjarta og æðakerfi.
Rosalega góðar þessar

Geggjaðar muffins, peru, macadamia og quinoa

Þessi uppskrift gefur um 12 muffins. Ef þú átt ekki quinoa þá máttu nota heilhveiti í staðinn.
Hugleiðing á miðvikudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hugurinn skynjar og dæmir; vegur og metur. Hjartað er miklu sterkara og forsendur þess einfaldari – það bara er og það bara skynjar. Það vill aðeins
Teitur Guðmundsson læknir

Á að lögleiða fíkniefnaneyslu?

Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um fíkniefni, refsirammann og svo það hvort við eigum hreinlega að lögleiða ákveðnar tegundir fíkniefna. Þegar maður skoðar hvað er að gerast í kringum okkur verður ljóst að það er afar mismunandi hvernig þjóðríki taka á málum, sérstaklega varðandi hin svokölluðu mjúku efni.
Ást og súkkulaði

Súkkulaði, rauðvín og ást

Að borða dökkt súkkulaði, drekka rauðvín og vera í heilbrigðu ástríku sambandi er gott fyrir hjartað.
Salat er flottur kostur í hádeginu.

Sumar og sól kallar á salat.

Er í svo súper hollu stuði þessa dagana. Sumar og sól og Primark framundan.
hugleiðing á þriðjudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hugurinn skynjar og dæmir; vegur og metur. Hjartað er miklu sterkara og forsendur þess einfaldari – það bara er og það bara skynjar. Það vill aðeins
Hvert erum við komin ?

Borðum hreinan mat.

Borða meira af grænmeti og ávöxtum Jú við erum ekki alveg með besta og mesta úrvalið hérna á Frónni ....en þá bara reyna vanda sig við valið. Og prufa nýtt grænmeti og ávexti í hverri verslunarferð.
Einfalt og gott.

Einfalt hollt og gott.

Þá er lítil hætta á að maður eigi ekki til grænmeti reddy á 5min. Snild til að taka með í nesti.
Holl og góð næring skiptir máli

Næringarþörf aldraðra

Orkuþörf okkar minnkar töluvert með aldrinum og hefur minnkað allt upp í 30% þegar efri fullorðinsárum er náð. Ástæðan er aðallega vegna vöðvarýrnunar og minni hreyfingar. Þörf fyrir vítamín, steinefni, prótein og trefjaefni minnkar hins vegar ekki að sama skapi. Fæði aldraðra þarf því að vera næringarríkt eigi það að rúma öll nauðsynleg næringarefni í minni fæðuskömmtum.
Góð þessi

Holla gulrótarkakan góða

Þessi lítur svo girnilega út, ekki satt?
Sumarið er tíminn.

Hádegi í frið og ró.

Fallegu blómin fékk ég fyrir að vera góð mamma :)
Hérna er Bubbi búinn að landa einum stórum

Bubba Morthens þekkja allir landsmenn, Heilsutorg fékk hann í smá viðtal

Bubbi spilaði í Kaupmannahöfn s.l helgi. Hann er einnig að æfa með hljómsveit, semja lög fyrir plötu og margt fleira.
Sjúklega gott salat.

Rækju, Mangó og Avacado salat

Og ef maður bara aðeins vandar sig með sjálfan sig...þá getur maður verið í 5 stjörnu fæði hjá sjálfum sér Nammi hvað þetta var gott :)
hugleiðing á Sunnudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Lífið er undur. Við getum á hvaða augnabliki sem er tekið ábyrgð, öðlast mátt og lifað viljandi. Við höfum allt sem við þurfum – núna – til að lifa í
öryggi sjúklinga

Öryggi sjúklinga í öndvegi á Landspítala

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir langtímaverkefni spítalans snúast um að efla öryggismenningu og bæta gæðastarf.
Ferðin mín komin í bækling.

Allt í gangi þessa dagana.

Hugurinn minn er samt komin á flug með ferðina til Sofiu í Búlgaríu. Maðurinn minn gerði þennan litla bækling fyrir mig. Ferðin mín í myndaformi.
Það er góð stund að vaska upp

Finnst þér þig stundum vanta smá næði þegar þú er heimavið?

Næði þar sem enginn truflar þig og þú getur fengið að vera ein eða einn í þínum heimi í ró og næði!
Hollt og gott

15 fæðutegundir sem að auka á brennslu

Þetta er gott að vita fyrir þá sem að eru í átaki og ætla að grenna sig smávegis fyrir sumarið, svona áður en bikiní tíminn gengur í garð.