Fréttir

Hvað er þinn kúkur að segja þér um þinn líkama ?
Eins og Taro Gomi sagði einu sinni, “Everyone poops”.

Geðsjúkdómar geta stytt líf þitt eins mikið og reykingar gera
Alvarlegir geðsjúkdómar geta stytt lífið allt frá sjö og upp í 24 ár, en það er svipað ef ekki verra en fyrir þá sem reykja, segir í nýrri rannsókn.

Ráðstefnan í Búlgaríu hvað er ég að gera?
Þetta er núna það sem ég mun berjast fyrir.
Ekki kúrar og ekki svelti.
Ekki ofbeldi á sjálfan sig.

Land salatsins og osta.
Ég gæti nú alveg búið matarlega í henni Búlgaríu
En þyrfti að fara af landi brott í fatarinnkaup.

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gaf sér tíma í viðtal
“Ég er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og sit í íþrótta- og tómstundaráði, borgarráði, skóla- og frístundaráði og stjórn Orkuveitunnar.”

Styrking fyrir meðferðaraðila og annað fagfólk
Við sem störfum hjá "Ég er" eigum þann draum að meðferðaraðilar átti sig á mikilvægi þess að vinna með eigin meðvirkni og geti þar með hjálpað öðrum til þess líka. Því höfum við ákveðið að vera með sérstakt námskeið fyrir meðferðaraðila, eða annað fagfólk sem vinnur við að sinna fólki, núna í haust.

Eva Einarsdóttir er í framboði fyrir Bjarta framtíð í Reykjavík, við fengu hana til að svara nokkrum spurningum
“Ég heiti Eva Einarsdóttir og er í framboði fyrir Bjarta framtíð í Reykjavík. Ég hef verið svo lánsöm að vera borgarfulltrúi fyrir Besta flokkinn síðustu ár og eins hef ég verið formaður Íþrótta- og tómstundaráðs sem hefur verið ákaflega skemmtileg reynsla. Að starfa í þágu borgarbúa er ótrúlega fjölbreytt, krefjandi og lærdómsríkt. Mig langar því gjarnan að halda áfram, byggja á því sem ég hef lært og vonandi leiða eitthvað gott af mér.”

Það er kominn föstudagur og hérna eru falleg orð frá Guðna lífsráðgjafa
Viltu umturna lífi þínu?
Það er sáraeinfalt.
Ein öflugasta hugleiðsla/vitundaræfing/athyglisæfing sem hugsast getur er að f

BMI í rugli og hvað er til bóta?
Og að vanda sig við mataræðið .
Halda mataræðinu að mestu hreinu.
Hættum í matarbulli og förum að borða okkur í gott form.

Sofia í góðum fíling.
Yndislegt fólkið sem hér býr en lítið hægt að tala við það.
Enska er ekki málið í Búlgaríu.

Langar þig að breyta til núna þegar sólin er farin að skína?
Hérna eru flottar sumarklippingar og greiðslur. Stelpurnar í Hollywood eru með þetta á hreinu.
Kíktu á flottar myndir.
Camilla

Fimmtudagur og örlítil rigning, falleg orð frá honum Guðna lífsráðgjafa
Fjarvera er eina fíknin.
Öll fíkn snýst um skort. Þessi skortur á sér mörg andlit. Við sendum okkur dulbúin, heimatilbúin skilaboð um að eitthvað van

Bílveiki – orsök og einkenni
Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Ástæðan fyrir veikinni er sú að heilanum berast misvísandi boð frá hinum ýmsu skynfærum líkamans um stöðu hans og afleiðingin er vanlíðan.

Vertu þinn besti vinur
Höfum ákveðið að vera með námskeiðið "Vertu þinn besti vinur" dagana 23. júní og 26. júní kl. 16:30-20:30
Vertu þinn besti vinur er námskeið fyrir meðvirka. Þátttakenndur munu fá skýra sýn á eigin meðvirkni einkenni, næstu skref í átt til bata og öðlast lykla eða verkfæri til þess að æfa sig í mörkum, betri samskiptum og til þess að öðlast meiri sjálfsþekkingu og aukið sjálfstraust.

„Úr eigin reynslubrunni“
Það er algengt að börn glími við svokallaða „magakveisu“ þegar þau eru á aldrinum 1 – 4 mánaða. Þetta er mis alvarlegt hjá börnum og þó svo að dragi úr kveisunni og hún gangi yfir í flestum tilfellum er ekki þar með sagt að móðirin geti ekki gert eitthvað til þess að draga úr óþægindum barnsins. Mín reynsla sem móður er sú að þessi magakveisa stafi oft af einhvers konar fæðuofnæmi eða fæðuóþoli.

Appelsínuhúð
Það er vel þekkt að konur hafa frekari tilhneigingu en karlar til að mynda appelsínuhúð. Fitufrumur og samsafn þeirra er haldið saman af kollagen þráðum sem eru bundnir við vöðvalög undir þeim. Þegar fitumagn eykst eða ef kollagen þræðirinir dragast saman, til dæmis við hrörnun og aukinn aldur, veldur það útbungun fituvefs með „holumyndun“ á milli sem í daglegu tali nefnist appelsínuhúð.

Höfum jákvæð áhrif á hvort annað
Það er svo gaman að fara út þessa dagana og sjá grænu svæðin í Reykjavík lifna við með fólki hlaupandi, gangandi, hjólandi og börn að leik.

Hádegið eftir ævintýra ferð um Elliðardalinn.
Gekk og hljóp 8 kílómetra heim aftur í gegnum Elliðardalinn.
Sumarið er alveg að kikka inn.