Fréttir

Brjósklos
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman.

Pælingar í lok sumarfrís.
Annars var ég að huga hvað ætli margir séu núna á leiðinni í MEGRUN , ÁTAK, HREINSUN ??
Því það er komið haust og nú skal losa um spikið og óhollustuna.
En að sleppa svona trikkum og fara bara í þetta einfalda .
hreint mataræði og borða mat.

Hvað er siðblinda?
Mig langar til að vita hvað „siðblinda" er og hvernig hún lýsir sér? Og einnig hvort að hægt er að lækna einstakling sem haldinn er siðblindu?

Leyndarmál þeirra sem aldrei veikjast
Til er fólk sem aldrei fær kvef eða flensur og hefur afar sterkt ónæmiskerfi.

Ólafur Karl Finsen spilar fótbolta með Stjörnunni og í kvöld kl 21 spilar Stjarnan við Inter Milan
Hann Ólafur Karl er uppalinn í Garðabænum og hefur spilað fótbolta síðan hann var 7 ára. Hann var nemi í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Ólafur er 22.ára.

Vika til stefnu - Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið,
Reykjavíkurmaraþonið er handan við hornið, næring, hvíld og hugarfar skiptir nú mestu.

Spírur eru formelt fæði og auka orku
Með því að spíra fræ þá aukast ensím, vítamín og steinefni fræsins.

Ellefu ráð til að efla ónæmisvarnir og draga úr streitu
Hugsaðu vel um hvað það er sem hefur áhrif á þína heilsu og prufaðu þig áfram um hvað passar best fyrir þig til að upplifa vellíðan.

Hugleiðing á þriðjudegi frá Guðna lífsráðgjafa
Athygli er ljós sem er ást.Ábyrgð er að mæta á staðinn og í stundina – að mæta í máttinn og þiggja aftur val

Ísland í sparibúning.
Ég var með svo miklar ranghugmyndir á eigin líkama hér áður.
Sá fyrir mér annað hvort akfeit eða mjó.

Hverjar eru ástæðurnar á bak við sársauka við samfarir?
Það er alls ekki óalgengt að konur finni fyrir sársauka í samförum. Í mörgum tilvikum er það útaf þurrki í leggöngum sem að má auðveldlega laga með sleipiefni.

Þarft þú að þyngja þig?
Eins og vaninn er á haustin, þá fyllast líkamsræktarstöðvar af fólki sem vill skafa af sér syndir sumarsins. Mikið umtal er um alls konar átök og megrunir, sem eru hugtök sem ég persónulega þoli ekki.

Athygli og ábyrgð, hugleiðing frá Guðna á mánudegi
Hvert erum við komin? Og hver lét okkur komast þangað?
Athygli og ábyrgð. Í því fólust fyrstu tvö skrefin. Athygl

Undirbúningur fyrir keppni - Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar
Hér á eftir koma hollráð úr smiðju Fríðu Rúnar Þórðardóttur íþróttanæringarfræðingi og hlaupara úr ÍR. Hollráðin eru aðallega hugsuð fyrir hlauparann en geta einnig gagnast þeim sem taka þátt í annarskonar úthalds tengdri keppni hvort heldur sundi, þríþraut eða skíðagöngu. Einnig geta sum hollráðin gagnast við daglegar æfingar.

Eldsteiktar Pönnukökur og Ananas í Tequila
Hráefni
8 stk pönnukökur8 stk sneiðar ananas80 gr hnetuspænir 10 cl tequila 250 gr sykur 500 ml mjólk ½ tsk matarsódi 1 stk kanelstöng
Aðferð

Köld tómatsúpa gaspacho borin fram með sýrðum rjóma og graslauk
Hráefni
6stk stórir buff tómatar150gr sellerí100gr grænar paprikur1ltr tómat djús1msk cummin½ msk hvítlaukur½ msk salt1 msk svartur pipar11/2 msk wor

Vanillusósa
Hráefni
Rjómi 100 ml Mjólk 100 ml Hitað rólega að suðu. Passa að sjóða ekki.Sykur 25 g Eggjarauða 40 g Vanillustöng 1 stk
Aðferð
Kljúfið vanillust

Bananabrauð
Hráefni
2 bananar (aldraðir)1 bolli hrásykur (eða strásykur)2 bollar hveiti (nota oftast spelt og hveiti til helminga)1 tsk lyftiduft1 tsk matarsódi