Hvers vegna er spínat svona hollt ?

Spínat er svo hollt og gott
Spínat er svo hollt og gott

Já, Stjáni Blái vissi hvađ hann söng. Rađađi í sig spínat í tíma og ótíma. Enda er spínat stútfullt af nćringarefnum og afar lágt í kaloríum.

Allt grćnmeti sem er dökkgrćnt eins og spínat er mikilvćgt fyrir húđin, háriđ og beinin. Í ţví er mikiđ af próteini, járni og vítamínum og steinefnum.

Ţađ sem gerir spínat svona gott fyrir okkur er ađ ţađ getur stjórnađ glúkósa í blóđinu hjá ţeim sem eru međ sykursýki og ţađ lćkkar einnig áhćttuna á krabbameini. Spínat styrkir beinin og hefur áhrif á astma og fleira.

Í einum bolla af spínat eru 27 kaloríur, 0.86 gr af próteini, 30mg af kalki, 0.81 gr af járni, 24mg af magnesíum, 167mg af kalíum, 2813 IUs af A-vítamíni og 58 microgrömm af folate.

Flestar kaloríur í spínat eru próteiniđ.

Spínat er langbest ef ţig skortir kalíum og járn.

Spínat inniheldur 250mg af kalki (einn bolli) ţegar ţađ er eldađ.

Einnig er spínat ţađ besta ef ţig skortir magnesíum en ţađ er nauđsynlegt fyrir vöđvana og taugakerfiđ, hjartađ og heilbrigt ónćmiskerfi. Magnesíum spilar einnig stórt hlutverk varđandi lífefnafrćđileg viđbrögđ sem ađ eiga sér stađ í líkamanum.

Ţeir sem ţjást af meltingatruflunum, drekka áfengi eđa eru komnir yfir 70 árin ćttu ađ borđa spínat. Einnig ef ţú ert ađ taka sýklalyf. Áhćttan á magnesíum skorti er algeng hjá ţessu fólki.

Hérna eru enn fleiri kostir sem ađ spínat býr yfir:

Fyrir ţá sem eru međ sykursýki

Í spínat má finna andoxunarefni sem heitir alpha-lipoic sýra en hún hefur sýnt fram á lćkkun á glúkósa, aukningu á insulíni og kemur í veg fyrir oxidative stress breytingar hjá ţeim sem eru sykursjúkir.

Astmi

Áhćttan á ađ fá astma er lćgri hjá ţeim sem ađ neyta ákveđinna tegunda af nćringu. Má nefna Beta carotene. Spínat er ríkt af ţessu efni, einnig má finna beta carotene í apríkósum, brokkólí, melónum, graskeri og gulrótum.

Lćkka blóđţrýsting

Spínat er ríkt af kalíum og er mćlt međ ţví viđ ţá sem hafa of háan blóđţrýsting ađ neyta spínats. Skortur á kalíum í blóđi eykur á áhćttuna af fá háan blóđţrýsting.

Beinin

Skortur á K-vítamíni hefur veriđ tengt viđ léleg bein. Ţađ ţarf ađ neyta matar sem er ríkur í K-vítamíni daglega, og er spínat einmitt ríkt af ţessu vítamíni.

Hćgđirnar

Spínat er ríkt af trefjum og vatni sem er góđ blanda ţegar kemur ađ hćgđartregđu.

Heilbrigt hár og húđ

Spínat er ríkt af A-vítamíni sem er nauđsynlegt fyrir háriđ. A-vítamín er einnig nauđsynlegt fyrir húđina. Spínat og önnur grćn grćnmeti eru rík í C-vítamíni en ţađ hjálpar líkamanum ađ halda kollageni á réttu róli. Kollagen er ţađ efni sem ađ heldur húđinni stinnri og gerir háriđ fallegt.

Járnskortur er algeng orsök ţess ađ fólk fćr hárlos. En koma má í veg fyrir ţađ međ ţví ađ borđa mat sem er ríkur af járni eins og spínat er.

Bćttu meira af spínat í ţitt matarćđi og ţá ertu í góđum málum.

Heimild: medicalnewstoday.com

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré