Fara í efni

Fréttir

Dásamlega sumarlegt salat með tómötum, gulum baunum og basilíku

Dásamlega sumarlegt salat með tómötum, gulum baunum og basilíku

Þó þetta salat sé afar sumarlegt þá má alveg skella í það þó sólin skíni ekki.
Turmerik súperskot – afar gott fyrir ónæmiskerfið

Turmerik súperskot – afar gott fyrir ónæmiskerfið

Þetta er sko eitthvað til að byrja daginn á.
Möndlumjólk

Heimagerð möndlumjólk

Að gera sína eigin möndlumjólk er alveg ótrúlega einfalt. Það sem þarf að gera er að vera búin að skipuleggja sig aðeins og leggja möndlur í bleyti. Fínt að setja þær í bleyti kvöldinu áður og gera svo mjólkina næsta morgun. Nú ef ekki gefst tími um morguninn þá er hægt að gera mjólkina kvöldinu áður.
Hvernig á að búa til súkkulaði köku með avókadó í stað eggja og smjörs

Hvernig á að búa til súkkulaði köku með avókadó í stað eggja og smjörs

Þessi vegan kaka (án eggja og ekkert smjör) er svo dásamlega góð að allir á heimilinu biðja um aðra sneið. Kremið er eins og silki og kakan sjálf er afar létt og hlaðin súkkulaði bragði og hollri fitu.
Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is

Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is

Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó. Pestó með klettasalati, eða Pesto di rucola, er fersk og bragðmikil sósa sem hentar vel með mörgum tegundum af pasta, t.d. spaghettí, penne og rigatoni. Þessi sósa er líka frábær sem sósa með ýmsum fisk- og kjötréttum. En hún er ekki bara góð heldur er hún bæði auðveld og fljótleg í framkvæmd, svo er hún líka bráðholl.
Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræin úr vatnsmelónunni eru víst afar holl, prufaðu að borða þau líka þegar þú færð þér vatnsmelónu næst.
Hér er drykknum helt í skál

Morgunverður – Smoothie með Bláberjum, banana og chia fræjum

Það sem er svo frábært við þessa smoothie „drykki“ er að þú getur bæði borðað þá úr skál með skeið eða drukkið úr stóru góðu glasi eða krukku.
Vissir þú að dagleg neysla á Chia fræjum getur gert þig hamingjusamari?

Vissir þú að dagleg neysla á Chia fræjum getur gert þig hamingjusamari?

Litlu svörtu fræjin sem við þekkjum sem chia fræ, hafa nokkurs konar töfra eiginleika og einn af þessum eiginleikum er að þau vinna gegn þunglyndi!
Grillaðar spæsí lime rækjur með rjómalagaðri avókadó-kóríander sósu

Grillaðar spæsí lime rækjur með rjómalagaðri avókadó-kóríander sósu

Grilla grilla grilla sagði ein frænka mín sem alin er upp í Svíþóð og skyldi ekki þessa grill áráttu íslendinga.
Good stöff brauðið

Good stöff brauðið

Ótrúlega einfalt, hollt og gróft heimabakað brauð sem klárast yfirleitt mjög fljótt á mínu heimili – hef aldrei náð að setja í frystinn til að geyma.
Avokadó & bananasmákökur

Avokadó & bananasmákökur

Avokadó inniheldur m.a. B- og E-vítamín, betakaroteníð, trefjar, andoxunarefni, fólínsýru, jurtanæringarefni og hollar einómettaðar fitusýrur. Þrátt fyrir að vera fituríkur ávöxtur þá er fitan í avokadó heilsusamleg fyrir okkur.
Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Þegar ég heyri fólk segja “ég hef ekki tíma til að borða” þá segi ég “SMOOTHIE” … svo einfalt að skella í einn og ég tala nú ekki um fljótlegt.
Gott bara eintómt eða með góðu salati

Kúrbíts-eggjaklattar

Geggjað gaman að prufa eitthvað nýtt. Innihald: / 450 g kúrbítur / 30 g ferskur parmesan / 2 egg / 4 tsk bókhveitimjöl / 1 tsk whole psyllium husks /
Suðrænn og seiðandi smoothie með granateplum og kókós

Suðrænn og seiðandi smoothie með granateplum og kókós

Ef þú ert að byrja í smoothie tískunni þá er þessi einn af þeim bestu fyrir byrjendur. Einnig ef börnunum langar í eitthvað sætt þá er tilvalið að búa þennan til í stað þess að rétta þeim sætindi.
Avókadó súkkulaði myntu ís

Avókadó súkkulaði myntu ís

Þessi er sjúklega góður, hann er einnig vegan og algjör snilld að eiga í frystinum.
Súkkulaði hafragrautur með appelsínuberki – brjálæðislega góður á morgnana

Súkkulaði hafragrautur með appelsínuberki – brjálæðislega góður á morgnana

Þessi hafragrautur er svo sannarlega öðruvísi. Hann er ekki stútfullur af súperfæði, en í honum er nú samt appelsínubörkur og ferskur kreistur appelsínusafi.
Hindberja-rabbabarasulta á 15 mínútum

Hindberja-rabbabarasulta á 15 mínútum

Það geta sko allir notið þess að borða þessar eðal góðu sultu.
Falleg græn kókóshneta

Töfrar Kókóshnetu vatns - ert þú búin að prufa ?

Fáðu þér sæti, slakaðu á og njóttu þess að drekka einn af næringaríkustu drykkjum í heimi. Kókósvatn er afar gott fyrir heilsuna, það er náttúrulegt og án allra aukaefna.
Eggaldins franskar – dásamlega góðar og hollar

Eggaldins franskar – dásamlega góðar og hollar

Þær eru krispí og tilvalið er að hafa góða ídýfu með.
Svakalega girnilegt

Mjólkurlaus jarðaberja jógúrt

Tilvalið fyrir ykkur sem eruð með mjólkuróþol.
Uppáhalds smákökurnar frá Heilsumömmunni

Uppáhalds smákökurnar frá Heilsumömmunni

Ég hef ekki lengur tölu á því hversu oft ég hef bakað þessar kökur. Það er í raun alveg óskyljanlegt af hverju uppskriftin er ekki þegar á blogginu. Við erum að tala um að þegar fjölskyldan fór til Svíþjóðar fyrir tveimur árum bakaði ég 10-falda uppskrift af þessum kökum.