Ofursmoothie

Ofursmoothie (Fyrir 1)

Innihald:

2 bollar vatn
2 lúkur grćnkál
2 frosnir bananar
2 bollar frosin bláber
2 tsk macaduft
1 tsk camuduft
1 tsk kakóduft
2 msk chiafrć
6 msk möndlur
4 msk gojiber 

Ađferđ:

Öllu blandađ vel saman í blender.

Njótiđ :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré