Fara í efni

Kjötréttir

Hægeldað lambaprime

Lamba­prime með steinseljurót og jerúsalemætiþistlaflögum

Þetta er flottur réttur þegar fólk vill gera vel við sig.
Kúrbítsnúðlur og hakksósa.

Kúrbítsnúðlur og hakksósa.

Renna heilum Kúrbít eftir rifjárni og fá heilar núðlur. Eða kaupa járn sem er fyrir svona Núðlu gerð ( skal finna í London)
Salat með stæl.

Salat með kryddlegnum Kindalundum.

Sem sagt kalt salat og heitt kjöt. Mjög gott og djúsí :)
Nautaprime og gleði.

Nautasteik og gleði.

Nautasteik með öllu og engin mórall. Alveg málið.
Ozzo buco eins hann gerist bestur

Ozzo buco

4 stk. nautaskankasneiðar, um 5 cm þykkar 80 g smjör 1 stk. stór gulrót, skorin í ten. 1 stk. laukur, fínt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar 180 ml h
Afrískur réttur með hakki

Afrískur réttur með hakki, eplum og eggjum

Ekta matur beint frá Ghana
Kræsingar sem bornar eru fram yfir hátíðirnar

Ekki borða yfir þig um hátíðirnar!

Um hátíðirnar eru endalaus matar og kaffiboð sem eru troðin af kræsingum svo borðin svigna.
Kjúklingaspjót

Grilluð kjúklingaspjót í döðlu-BBQsósu

Ein allra besta BBQ-sósa sem ég hef smakkað, það er líka hægt að nota þennan rétt í pinnamat þá er bara að minnka bitana aðeins og skera spjótin í tvennt áður enn þrætt er uppá.