Fara í efni

Kjötréttir

Lambalundir með vorlauksrelish og gúrkusósu

Lambalundir með vorlauksrelish og gúrkusósu

Hvílíkur dásemdar kvöldverður.
Léttir þér lífið við matseldina

Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn

Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum. Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Dásamlegt nautakjöts stroganoff

Himneskt nautakjöts Stroganoff frá Lólý

Á yndislegum kósý dögum er alveg ótrúlega gott að elda svona eðal pottrétt. Þetta er stroganoff með nautakjöti og sveppum sem er afar einfaldur og rosalega góður þó ég segji sjálf frá. Það er auðvitað eins með þennan rétt eins og svo marga aðra pottrétti og súpur að það er mjög gott að gera þá daginn áður því þá nær sósa að draga vel í sig allt góða bragðið af kryddunum sem maður notar í hana.
Víkumatseðill númer tvö frá okkur

Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi

Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Lambalærið er úrbeinað

Lambalæri að hætti Viðars Garðars

Hugmynd að kvöldmat á sunnudegi. Úrbeinað lambalæri: Lambalærið er úrbeinað með því að skera mjaðmabeinið og hálfan legginn burt en smá hluti l
Kíktu inn á Loly.is til sjá fleiri uppskriftir.

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk

Það er svo gott að gera kartöflumús með mat. En mér finnst algjörlega nauðsynlegt að krydda hana smá og aðeins að poppa hana upp enda er ég nú bara einu sinni þannig að ég vill hafa matinn minn afar bragðmikinn.
Lambagúllas frá heilsumömmunni

Lambagúllas frá heilsumömmunni

Þessi réttur passar svo sannarlega vel á þessum árstíma, kalt úti og allt á kafi i snjó
Lambakjöt og meðlæti.

Lambafile og öðrvísi meðlæti.

Íslensk lamb er mitt uppáhalds kjöt. Rétt að steikja og hafa vel djúsí og bleikt. Hreinna kjöt finnur maður varla :)
Þessi er æði.

Hamborgari á léttu nótunum.

Um að gera njóta hollustunar. Hamborgari þarf ekki aðvera óhollusta.
Um að gera njóta.

Hamborgari og franskar.

Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í "frönsku kartöflu" stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu undir. Rétt nokkra dropa af olíu og gott salt. Baka svo í ofni.
Lambalæri og meðlæti.

Lambalæri hollt og gott.

Lambalæri getur verið svo dásamlega gott . Hafa hollt meðlæti og allir glaðir.
Gott salat.

Salat sem fær bragðlaukana til að dansa.

Salat er ekki bara salat. Þetta var ljúft.
Hakk og

Hakk og spagetti eða

Sósan er algjör bomba. Þú færð alla fjölskyldumeðlimi til að borða. Grænmetið í algjörum feluleik.
Hollustan og sveitagrill.

Allt smakkast betra í sveitinni.

Grill eftir útiveru er náttúrulega málið :)
Stútfull af gleði.

Þessi réttur er alveg möst að prufa.

En ég fór aðeins aðra leið. Fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum með 1 tsk af nýja camenbert smurosturinn á toppnum.
Sumarlegt og gott.

Hamborgari sem hægt er að mæla með.

Litlu sætu skálarnar fékk ég hjá Þorsteini Bergman á Skólavörðustígnum. Alveg snild að nota fyrir sósur svo ekki flæði um allan disk :)
Sjúklega góður þessi.

Góður austurlenskur réttur.

Byrja á að merja hvítlauk og chilli saman og bæta við sítrónusafa. Hræra vel saman með 2 msk. Tamara sósu.
Sætar kartöflur (hamborgarabrauð)

Paleo hamborgari

Innihald: / 700 g nautahakk / 2 hvítlauksrif / 1/2 laukur / 1 egg / 1 eggjarauða / 1 tsk sjávarsalt / 1 tsk pipar (gerir fjóra borgara) / 1-2 sætar k
Hakkréttur sem slær í gegn.

Skotheldur hakkréttur .

Skera allt grænmetið smátt og steikja. Krydda með salt og pipar. Setja til hliðar.
Nautalund

Undirbúningur og eldun á heilum steikum.

Eitthvað til að huga að þegar meðhöndla á vandaðar steikur og smá fróðleikur um kjarnhita kjöts við eldun.
Þetta er diskur sem slær í gegn.

Steiktur Lambahryggur með steinselju kartöflum og Rósmarin sósu

Þetta er svona réttur sem gott er að hafa á laugardögum eða þegar gera á vel við sig eða vinnahópinn.
Léttur réttur .

Afgangar eru snild og fínt að grípa með í vinnuna.

Afgangar eru snild :) Og fínt að nýta sér.
Thai style réttur í kvöldmatinn.

Thai style réttur á skotstundu.

Með þessu borðaði ég Kúrbíts núðlur. Sem eru alveg snild með svona réttum.