Grilluđ kjúklingaspjót í döđlu-BBQsósu

Kjúklingaspjót
Kjúklingaspjót

Grilluđ kjúklingaspjót í döđlu-BBQsósu

Ađalréttur fyrir 4

1 kg kjúklingalćri (úrbeinuđ og skinnlaus)

8 grillspjót (ef ţau eru tréspjót, ţá ţarf ađ leggja ţau í heitt vatn í lágmark 3 tíma)

 

Döđlu-BBQsósa

100 g döđlur (steinlausar)

vatn

Eplaedik

Tómatsósa

Paprikuduft

Dijon sinnep

1 tsk chilisósa (sambal oleck)

Soyasósa

 

Ađferđ:

Sjóđiđ uppá vatninu og döđlunum og setjiđ í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefninu, blandiđ vel saman ţar til ađ ţetta verđi ţykk sósa,smakkiđ til međ salti og pipar. Skeriđ kjúklinginn í litla bita ca.4x4 cm og setjiđ í bakka, helliđ BBQ-sósunni yfir og látiđ marinerast í lágmark 30 mín. ţá er kjúllanum ţrćtt uppá spjótin og ţau grilluđ á vel heitu grillinu.

 

Ţađ er svaka gott ađ bera fram  Cummin-jógúrtsósuna međ, sjá „sósur og međlćti“  flokkinn okkar. 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré