Myntu súkkulađi smoothie sem slćr á sykurlöngun, ertu međ?

Ćtlarđu?

Ţú getur sko sannarlega „freistađ ţín” međ ţessum myntu og súkkulađi smoothie međ góđri samvisku ţví hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur

Yfir 12 ţúsund byrjuđu sykurlausir í gćr og ćtla sér ađ borđa eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og ţú ćttir sjálfsagt ađ vera međ líka!

Ţetta er ţitt tćkifćri ađ fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista og hollráđ og ná ađ léttast, auka orkuna og finna fyrir vellíđan jafnvel ţótt ţú sért í ferđalagi, ekki leyfa ţessari gömlu röddu koma upp um ţig.

Međ einni sykurlausri uppskrift á dag.

Farđu hér til ađ hoppa um borđ í sykurlausu lestina og fáđu tafarlaust sent til ţín fyrstu uppskriftir og innkaupalista fyrir viku 1 međ skráningu fyrir fimmtudag komandi ásamt ađgangi ađ sérstakri lokađir facebook grúppu og sykurlausri-stemmningu!

Vissir ţú ađ ein helsta orsök sykurlöngunar er vegna skorts á nćringarefnum eins og magnesíum, góđri fitu, próteini, króm og fleirum.

Screenshot 2015-07-02 10.06.51

Fćđutegundir sem slá á sykurlöngun er sannarlega ţema hverra viku fyrir sig í gegnum áskorunina, lykilfćđutegundir ţessa viku eru stökkar kakónibbur, grćnkál, chia frć og möndlur. Allt sem er dúndrađ í ţennan sađsama Myntu-súkkulađi smoothie minn.

Kakónibbur

Kakónibbur eru sérlega nćringarríkar og ríkar í magnesíum, einnig eru ţćr prótein og koffínríkar. Skortur á magnesíum getur veriđ einn meginorsök sykurlöngunar. Einnig getur sykurlöngun veriđ orsök af skorti á ást og nćrveru annarra og innihalda kakónibbur efniđ Theobromine sem er gjarnan kennt viđ vellíđan. Ef ţú sćkir gjarnan í sykur fyrir orku prófađu ađ hafa nokkrar kakónibbur viđ hendi til ađ „nibba” í.

Sykurlausu uppskriftirnar gerast ekki betri međ ţessum myntu-kakó drykk og meira segja kakónibbu-LAX. 

Chia frć

Chia frćin eru algjört ofurfćđi. Frćin gera ţađ ađ verkum ađ umbreyting kolvetnis í sykur í líkamanum verđur hćgari sem leiđir til ţess ađ orkan varir lengur og sveiflur í blóđsykri verđa minni sem dregur jafnframt úr sykurlöngun. Ţau eru frábćr uppspretta af andoxunarefnum, heilpróteinum, vítamínum og steinefnum. Ţau eru einnig ríkasta plöntu-uppspretta af omega-3 fitusýrum í heiminum.

Ég nota chia frćin og kakónibburnar frá Rainforest sem fćst í Nettó.

Möndlur og avocadó

Avocadóin og möndlurnar gefa okkur ţessa góđu fitu og prótein sem viđ ţurfum til ađ upplifa seddu og vellíđan eftir máltíđ og einnig heldur hún einnig blóđsykri í jafnvćgi. Avocadó gefa okkur vandmeđfariđ prótein og magnesíum, einnig gefa ţau okkur hágćđa fitu sem styđur viđ ţyngdartap. Möndlur eru kolvetnislágar en háar í prótíni og fitu sem styđur viđ ţyngdartap. Ţćr eru gjarnan notađar vegna hćgđatregđu og meira ađ segja til ađ létta á kvefeinkennum og koma jafnvćgi á blóđsykurstig líkamans. Möndlur eru ţví tilvaliđ snarl til ađ halda blóđsykri og slá á sykurlöngun.

Fersk Mynta og Ekta Súkkulađi Smoothie sem slćr á sykurlöngun

Kakó og myntu smoothie-inn minn er ótrúlega einfaldur og góđur, sjáđu mig útbúa hann.

Copy of Untitled design (2)

 

~  Uppskrift fyrir 2

3 grćnkálsblöđScreenshot 2015-07-02 10.04.34

1 avocadó

Handfylli af ferskri myntu

2 tsk chia frć

2 msk kakónibbur

4 döđlur eđa 6 dropar stevia

100g möndlur eđa möndlumjólk

1 msk lífrćnt kakó (val)

Vanilludropi(val)                              

3 bollar vatn*

Klakar (val)                                                               

 Allt sett í blandara eđa matvinnsluvél og njótiđ vel. 

*athugiđ ef ţiđ notiđ möndlumjólk í stađinn fyrir heilar möndlur er ţví bćtt útí í stađ vatns.

Gerist ekki einfaldara en ţetta, ekki satt?  Ţađ fer eftir smekk hvort ţú ţurfir ađ bćta viđ meira af mintu eđa kakónibbum, persónulega kýs ég ţennan drykk akkurat svona.

Ţetta er ađeins ein ţeirra ómóstćđilega uppskriftum framundan ţessa viku, nćst er ţađ kakónibbulax, veggie power salat og nammigott súkkulađi kex!

Hollráđ:

Geturđu gert drykkinn fram í tíma og geymt í kćli ferskan í 2-3 daga. Einnig fćst sykurlaus drykkur ef ţú ert á ferđinni sem ég hannađi á Gló Fákafeni í gegnum áskorunina á tilbođi ásamt öđru sykurlausu međ skráningu í áskorunina. 

Sé ţig hinum megin í sykurlausu áskoruninni, farđu hér ef ţú ert ekki skráđ/ur 

Ef ţér líkađi greinin, smelltu á like á facebook og deildu međ vinum og ekki hika viđ ađ skrá ţig í sykurlausu áskorunina, sykurleysiđ verđur bráđ leikur einn fyrir ţér

Umfram allt eigđu yndislega viku.

Heilsa og hamingja,

Júlía heilsumarkţjálfi


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré