Fréttir

Borðum meiri fisk, þú og þínir græða á því
Það er mikið talað um minnkandi fiskneyslu okkar íslendinga. Hvers vegna skildi það vera? Við vitum öll að fiskur er afar góður fyrir okkur en samt erum við ekki að neyta hans í næginlegu magni.

Fróðleiksmoli dagsins er í boði hláturs og gráturs
Það er gott að gráta, það léttir á vanlíðan. Það er líka gott að hlæja og helst hlæja mikið.

Beikon og sætkartöflubitar – það má stundum smá beikon
Þessir bitar eru víst algjört sælgæti segja þeir sem þekkja til. Hollusta fyrir alla fjölskylduna þó það sé aðeins af beikoni í uppskriftinni.

Þetta er líklega einn algengasti sjúkdómur sem við höfum aldrei heyrt talað um
Þessi sjúkdómur er líklega mun algengari en við gerum okkur grein fyrir og hann er arfgengur. Engu að síður getur hann einnig átt sér sínar skýringar.

Vansæld eða velsæld,þú velur - Laugardagshugleiðing Guðna
Óregla er ekki til
Það er ekki hægt að fara að sofa of seint – aðeins eins seint og þú þarft til að viðhalda vansældinni.
Þreyttur maður

Ruggar þú þér á meðgöngunni?
Vissir þú að bandarískur sálfræðingur telur að ófrískar konur ættu að rugga sér, til dæmis í ruggustól, að minnsta kosti tvisvar á dag í 5-10 mínútur í senn?

Heilsuhegðun Norðurlandabúa
Embætti landlæknis hefur staðið fyrir norrænni könnun á mataræði, hreyfingu og holdafari hér á landi í samstarfi við rannsakendur frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð.

Ráðstefna um lyfjamál í íþróttum
Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um lyfjamál í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.

Aðgerðir og aðgerðarleysi - Guðni með föstudagshugleiðingu
Já, vel á minnst: af hverju viltu lifa í myrkri og spennu?
Allir eru eins og þeir eru af því að þeir vilja vera eins og þeir

VIÐTALIÐ: Lýður B. Skarphéðinsson eigandi Eins og fætur toga er sérfræðingur í göngu- og hlaupagreiningum
Hér segir hann Lýður okkur frá starfi sínu og fleiru skemmtilegu.

Dásamlegar kókóskökur til að snæða í morgunmat og koma brennslunni af stað
Þessar eru víst algjört dúndur á morgnana.

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun
Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur?
Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn

Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi
Embætti landlæknis gaf síðastliðið haust út endurnýjuð tilmæli um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi og kynnti þau heilbrigðisráðherra.

Svona byrjar fólk sem nær árangri daginn – Tileinkaðu þér venjur þeirra
Fyrsti klukkutími dagsins eftir að þú vaknar er oft sagður sá mikilvægasti. Það er einfaldlega vegna þess að hann setur tóninn fyrir restina af deginum.

Vilja nafn liðinnar ástar í burt
„Hingað kemur fólk með húðflúr sem það er orðið þreytt á eða verður að reyna að eyða, til dæmis með nafni liðinnar ástar,“ segir Bolli Bjarnason húðlæknir hjá Útlitslækningu sem fjarlægir húðflúr með sérstökum húðflúrslæknalaserum.

Lífið er ekki flókið - Guðni með hugleiðingu dagsins
Þú skilur lífið með steyttan hnefa
Lífið er ekki flókið. Þú skilur þetta allt saman.Líkamsstaðan opinberar alla o

Líkamsþyngd og meðganga
Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma.

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?
Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki.

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum
Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.

Tilvistarkreppa - hugleiðing Guðna í dag
Hefurðu séð tré í tilvistarkreppu?
Horfðu á tré og hvernig það hagar sér. Það hefur skýran tilgang –