Fara í efni

Fréttir

Þessi súpa kemur öllum til hita.

Kuldabola súpa - Thai style

Þessi súpa er líka góður sem grunnur. Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum bara leika sér.
orange Espressobar

Sjúklega góð salöt á nýju kaffihúsi í Ármúla

Kaffihúsið heitir Orange Café - ESPRESSO BAR, og segja má að hér sé um gott viðbragð við skorti á góðum kaffihúsum við þessa fjölfjörnu götu. Ármúlinn og göturnar í kring hafa í áratugi iðað af verslun og viðskiptum og nú er loksins kominn notalegur áningarstaður sem hægt er að tylla sér inn á í amstri dagsins.
Lumbrar þú á þér í huganum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Lumbrar þú á þér í huganum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Hefurðu keypt þér árskort í ræktina í janúar? Hefurðu mætt í nokkrar vikur en valið svo að gefast upp? Og notað si
Gamlar venjur - Hugleiðing Guðna á laugardegi

Gamlar venjur - Hugleiðing Guðna á laugardegi

Á endanum gefst vaninn upp Því er stundum haldið fram að það taki að meðaltali 21 dag að breyta venju. Til að búa til ný ferli þur
Offita er alvarlegt mál

Offita - Einfalt mál eða dularfull ráðgáta?

Á skömmum tíma hefur gríðarleg aukning orðið á tíðni offitu um allan heim. Þessu fylgir mikil aukning á langvinnum sjúkdómum af ýmsu tagi, sykursýki af tegund 2, hjarta-og æðasjúkdómum og Alzheimer sjúkdómi. Sérfræðingar eru agndofa og ráðvilltir enda erfitt að finna einfaldar eða einhlítar skýringar á faraldrinum.
Rauður freistandi Chilly pipar

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Chilly pipars

Sterkur kryddaður matur sem inniheldur Chilly eða Cayenne pipar kveikir á endorfíninu hjá þér, "the feel good hormone".
Embætti Landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki umtalsvert

Embætti Landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki umtalsvert

Embætti landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki þannig að þeir séu a.m.k. skattlagðir í samræmi við almenna skattheimtu í landinu, þ.e. beri 24% virðisaukaskatt í stað 11%. Einnig ætti að leggja vörugjöld á gosdrykki þannig að hækkunin nemi a.m.k. 20% í heildina.
VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

Lestu afar áhugavert viðtal við hann Ásgeir Val sem er hjúkrunarfræðingur. Hann segir frá starfi sínu og fleiru áhugaverðu.
Trúin flytur fjöll - Guðni með hugleiðingu dagsins

Trúin flytur fjöll - Guðni með hugleiðingu dagsins

Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.“ Var þetta það sem átt var við? Markmið sem byggjast á tilgangi ná
Með mastersgráðu í kvíða

Með mastersgráðu í kvíða

Eymundur L. Eymundsson deilir parti úr sögu sinni Geðveikum batasögum 2 sem var gefin út af Hugarafli 2011.
Listeria í sveppum

Listeria í sveppum

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Innnes ehf. um innköllun. Um er að ræða eina lotu af sveppum sem er innkölluð vegna gruns um listeríu (Listeria monocytogenes).
Mælanleg markmið - hugleiðing Guðna í dag

Mælanleg markmið - hugleiðing Guðna í dag

Umgjörðin er tímabundin Rétt eins og göngugrind.Þú munt ekki þurfa á miklum og margþættum stuðningi að halda alla
Námskeið á vorönn 2017 hjá SÍBS

Námskeið á vorönn 2017 hjá SÍBS

Vorönn að byrja hjá SÍBS.
Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar eru heppilegar fyrir þá sem vilja viðhalda vöðvamassa og tónuðum vöðvum og góðri beinheilsu.
Okkar sjálfsöguðu réttindi - Guðni með hugleiðingu á þriðjudegi

Okkar sjálfsöguðu réttindi - Guðni með hugleiðingu á þriðjudegi

Sjáum hvernig við förum að á öðrum sviðum lífs okkar. Við sláum upp mótatimbri til að styðja við steypuna þa
Námskeið sem hefjast í janúar hjá Núvitundarsetrinu

Námskeið sem hefjast í janúar hjá Núvitundarsetrinu

Núvitundarsetrið eru samtök sérmenntaðra fagaðila sem bjóða upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í núvitund fyrir fólk á öllum aldri.
Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Fésbókin er mikilvægt samskiptatæki fyrir flesta, sama á hvaða aldri þeir eru. Fólk sendir kveðjur, lætur vita af sér og segir frá mikilvægum atburðum í lífi sínu.
Finnst þér erfitt að koma þér af stað í ræktina?

Baráttan við sófann

Núna er tíminn til að standa upp úr sófanum og koma sér af stað og hreyfa sig. Það á ekki að sitja á hakanum því það að hreyfa sig, skiptir of miklu máli!