Fréttir

Á að breyta áfengislöggjöfinni? Umsögn Svans Sigurbjörnssonar læknis
Umsögn vegna frumvarps (Þingskjal 13 — 13. mál.) um rýmkum laga um verslun með áfengi.[i]

Andstyggilegir, stífir og afskræmdir - hugleiðing Guðna á mánudegi
„Takk fyrir að bera mig“
Eitt mest afgerandi dæmið um mátt kærleika og þakklætis sem ég hef orðið vitni að er þegar inn til mín kom

Góð næring skilar árangri og vellíðan
Fríða Rún Þórðardóttir hefur æft hlaup og frjálsar íþróttir í 35 ár. Hún starfar sem næringarfræðingur í Eldhúsi Landspítala, en þess á milli keppir hún fyrir ÍR í hinum og þessum hlaupum og þjálfar hlaupahópa bæði hjá ÍR og Víkingi. Hún á og rekur heilsuvefsíðuna Heilsutorg.is þar sem fjallað er um heilsu og næringu í sinni víðustu mynd á faglegan máta. Hún segir að til að ná árangri og finna fyrir vellíðan í íþróttaiðkun er mikilvægt að hafa næringuna og mataræðið í heild í góðu lagi.

Að iðka sjálfsást - hugleiðing Guðna á sunnudegi
Oft á dag býðst þér því tækifæri til að iðka sjálfsást og draga þar með sjálfkrafa úr höfnuninni

Vatnsdeigsbollur með Nutella fyllingu
Það er gaman að baka góðar bollur fyrir bolludaginn. Hér er ein útgáfa af bollum með Nutella fyllingu.

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu
Dásamlegar glútenfríar bollur til að skella í fyrir bolludaginn.

Hvenær er rétti tíminn - hugleiðing Guðna á föstudegi
Hvenær ætlarðu að blómstra?
Hvenær ætlarðu að blómstra? Eftir hvaða áfanga? Eftir hversu mörg jóganámskeið? Eða s

Skrýtnar og skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann
Hérna eru nokkrar ansi skemmtilegar upplýsingar um mannslíkamann.

Grænmetis bolognese með mascarpone - Eldhúsperlur
Ég geri mér grein fyrir því að það er ekkert mál að gera grænmetis bolognese.

VIÐTALIÐ: Eydís Valgarðsdóttir sjúkraþjálfari vinnur með þeim sem þjást af vefjagigt
Afar áhugavert viðtal við hana Eydísi. Ertu með eða þekkir þú einhvern sem er með vefjagigt? Ef svo er þá mælum við með því að þú lesir þetta viðtal.

Að telja blessanir en ekki bölið - hugleiðing Guðna í dag
Að telja blessanir sínar
Máttur athygli og trúar hefur margoft verið sannaður. Nýverið voru við sálfræðideild Harvard-h

Einkenni þess að bakteríur í meltingarvegi eru í algjöru ólagi
Bakteríurnar í meltingarveginum geta verið einn af þínum sterkustu bandamönnum þegar kemur að því að vera heilbrigður…eða þær geta verið þinn versti óvinur.

Þegar foreldri deyr - hugleiðing Guðna á miðvikudegi
„Hættirðu við að deyja?“
Ég fór til Jónínu fóstursystur minnar til að halda upp á 75 ára afmæli nýla&

LOKSINS KEMUR LYF VIÐ FRUMKOMINNI VERSNUN MS (Primary Progressive MS)
Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Drug Administration (fæðu- og lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna)).

Sjúkraþjálfun eða lyf ?
Meðhöndlum meinið. Sveinn Sveinsson sjúkraþjálfari varar við ofnotkun verkjalyfja. Samkvæmt rannsóknum geta sum þeirra aukið líkur á hjartaáfalli en öll hafa þau misalvarlegar aukaverkanir sem valda fólki ama.

Vitnum í Albert Einstein í hugleiðingu dagsins frá Guðna
Manneskjan er hluti af heild sem er afmörkuð í tíma og rúmi og við köllum Alheim.
Upplifun manneskjunnar er sú að

Mígreni eða slæmur höfuðverkur ? Slepptu því að borða þetta
Mígreni orsakast af ákveðnum breytingum í heila. Fólk sem þjáist af mígreni getur verið viðkvæmt fyrir ákveðnum mat, sterku ilmvatni og jafnvel ljósi.

Þörf fyrir kynlíf fylgir manneskjunni alla ævi
Fólk er ekkert öðruvísi hér en annars staðar í þjóðfélaginu, fólk myndar ný sambönd á hjúkrunarheimilum og stundar kynlíf. Þetta segir Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir deildarstjóri iðjuþjálfunar á Hrafnistu í Hafnarfirði.

Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram
Hvernig er hægt að fá von um betra líf og lífsgæði til að vera þáttakandi í lífinu?

Sýnum við þakklæti af skyldurækni - hugleiðing á mánudegi
Dómurinn yfirgnæfir þakklætið
En við hvaða skilyrði verðum við þakklát? Hvenær finnum við fyrir þakklæti og sýnum það? Gerist það a

Svefn og hvíld - Svefninn skiptir heilsu okkar miklu máli
Öllum er nauðsynlegt að fá næga hvíld og góðan svefn. Svefninn endurnærir og gefur okkur kraft til að takast á við dagsins gleði og amstur og er nauðsynlegur þáttur heilbrigðra lífshátta.

Leggðu áherslu á vöðvahópa sem sjást ekki í speglinum
Markmiðið hjá mörgum sem stunda reglulega líkamsrækt er að líta betur út, eðlilega. Því er oft lögð meiri áhersla á þá vöðvahópa sem við sjáum í speglinum. Axlir, brjóstvöðvar, kviðvöðvar og handleggir svo eitthvað sé nefnt.