Fréttir

Hvað gerist í líkamanum þegar okkur dreymir?
Þegar þú fellur í djúpan svefn á nóttunni fer heilinn og ímyndunaraflið á flug.

Orsök hármissis getur verið alvarleg – Hér eru þrettán ástæður fyrir hárlosi
Er þú með mikið hárlos?

Er þú með gömul lyf í þínum skápum? Lyfjaskil – taktu til! Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótek
Skilum gömlu lyfjunum.

Af hverju ætti að frysta sítrónur ?
Ég sá þetta fyrst á netinu og trúði ekki að það væri eitthvað gott né sniðugt að frysta sítrónur. Ég ákvað að gúggla þetta og viti menn, jú, við ættum svo sannarlega að frysta sítrónur.

Besti dagur lífs míns - hugleiðing Guðna á laugardegi
Í dag er besti dagur lífs míns
Að opna augun að morgni, finna loftið í lungunum og blóðið í æðunum og hrópa

Besti dagur lífs míns - hugleiðing Guðna á laugardegi
Í dag er besti dagur lífs míns
Að opna augun að morgni, finna loftið í lungunum og blóðið í æðunum og hrópa

Hreyfanleiki og styrkur í mjöðmum í tengslum við mjóbaksverki
Í kringum mjaðmirnar eru stórir og sterkir vöðvar ásamt sterkum liðböndum. Mjaðmirnar eru gerðar til að bera álag. Mjóbakið viljum við nota fyrir stuðning og stöðugleika. Mjóbakið er ekki jafn sterkbyggt og mjaðmirnar, þess vegna viljum við að álag fari frekar á vöðva í kringum mjaðmir heldur en í kringum mjóbakið. Þrátt fyrir það er alltof algengt að fólk gleymi sér eða kunni ekki almennilega að nota mjaðmirnar.

Gamaldags jógúrt muffins með súkkulaði - uppskrift frá Eldhúsperlum
Geggjað góðar jógúrt muffins frá Elshúsperlum.

Hrá Matcha ostakaka – súper góð og gaman að bjóða uppá
Þessi dásamlega hrá Matcha ostakaka er glúteinlaus, í henni eru engar mjólkurvörur né unnin sykur.

Grænn turmerik – hreinsar og styrkir
Engifer er afar gott fyrir meltinguna og til að sporna við bólgum.

Ekki gleyma að þrífa þessa 5 hluti á baðherberginu - GÓÐ RÁÐ!
Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá mörgum.

Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir
Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að. „Út frá því vaknaði áhugi minn á því hvernig fæðan sjálf hefur áhrif á hegðun.

Sérfræðingar í greiningum, skóm, hlaupabúnaði og þrýstivörum
Hjá Eins og Fætur Toga starfa sérfræðingar í göngu- og hlaupagreiningum sem aðstoða fólk við að velja skó eftir fótlagi, niðurstigi og því undirlagi sem hlaupið er á. Í versluninni að Bæjarlind 4 má nú finna mikið úrval af hlaupaskóm og fylgihlutum fyrir hlaupara.

Að líta inn á við - Guðni með hugleiðingu dagsins
Þakklæti í verki
Við frelsumst frá blekkingu hugans, þeirri hugmynd að við séum hugsanir og viðhorf en ekki orka og kærleikur. Þess

Gamall heili eins og gömul tölva
Wall Street Journal var með grein í vetur þar sem viðteknum hugmyndum um ellina var kollvarpað. Þar voru ýmsar goðsagnir teknar fyrir og afsannaðar og þessi litla klausa fjallar nánar um hvernig heilinn hrörnar, eða öllu heldur hrörnar ekki með aldrinum og er hér þýdd og endursögð.

Orkuflæði - hugleiðing dagsins frá honum Guðna
Takk fyrir samskiptin!
Þjáning er tregða – skortur á tjáningu; skortur á samskiptum. Flæði er ekkert annað en samskipti – ork

Hættu nú alveg! Málþing í Hörpu 14. mars 2017
Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi stendur Embætti landlæknis ásamt Læknafélagi Íslands og Krabbameinsfélaginu fyrir málþingi um tóbaksvarnir sem ber yfirskriftina „Hættu nú alveg!"

Hann er girnilegur matseðill vikunnar á Orange Café frá 27.feb til 3.mars
Geggjaður matseðill á Orange Café og Espresso Bar.

Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant
Niðurstöður skoðanakönnunar sem framkvæmd var fyrir Lyfjastofnun í nóvember 2016 sýna að einungis tæp 7% aðspurðra geyma lyf heimilisins í læstum lyfjaskáp. Niðurstöður sömu könnunnar sýna að um þriðjungur svarenda geymir lyf heimilisins ekki á öruggan hátt þ.e. í lyfjaskáp (læstum eða ólæstum).

Örlæti er það allra besta - hugleiðing á þriðjudegi
Örlátt er þakklátt hjarta
Örlæti er það allra besta – það er ljósið, lífið sjálft. Örlæti er ót