Innistćđulaus fullyrđing

Forsćtisráđuneytiđ kannast ekki viđ ađ kjör öryrkja hafi veriđ bćtt um níu milljarđa króna, ţvert á fullyrđingar Katrínar Jakobsdóttur, forsćtisráđherra.

Ráđuneytiđ segir í svari til Öryrkjabandalags Íslands ađ kjarabćtur nemi um 400 milljónum króna í ár, og ađ 2,9 milljarđa „framlag til kerfisbreytinga“ verđi variđ til ađ bćta kjör öryrkja. Hvernig sem á máliđ er litiđ er ţó ljóst ađ fullyrđing forsćtisráđherra um níu milljarđa króna framlög til ađ bćta kjör öryrkja stenst enga skođun.

Stór fullyrđing

Ţetta sagđi Katrín Jakobsdóttir á Alţingi 26. nóvember:

„Háttvirtur ţingmađur nefnir hér sérstaklega stöđu öryrkja. Ég tek undir međ hv. ţingmanni ađ ţađ er einn af viđkvćmustu hópum samfélagsins. Ţađ er ţess vegna sem sú ríkisstjórn sem nú situr hefur aukiđ framlög. Ef fjárlögin verđa ađ lögum hér eins og ţau líta út nú eftir 2. umr. hafa framlög til ţessa hóps aukist um 9 milljarđa í tvennum fjárlögum sem lögđ hafa veriđ fram af ţessari ríkisstjórn. Ţađ skiptir verulegu máli. Ţađ er veruleg aukning til viđkvćmasta hóps samfélagsins.“
 

Öryrkjabandalag Íslands kannađist hvorki viđ alla ţessa milljarđa sem forsćtisráđherra sagđi ađ hefđu fariđ í kjarabćtur til örorkulífeyrisţega, og ţađ gerđu öryrkjar úti í samfélaginu ekki heldur. Enda fundust ekki ţessar ríflegu kjarabćtur, ţrátt fyrir mikla leit ÖBÍ.

Ekki í hendi

Ţađ varđ ţví úr ađ Öryrkjabandalagiđ sendi fyrirspurnir til ţriggja ráđuneyta, forsćtis, fjármála- og efnahagsráđuneytis, og félags- og jafnréttismálaráđuneytisins. Ţađ var svo í upphafi vikunnar sem forsćtisráđuneytiđ svarađi, fyrir hönd allra ráđuneytanna ţriggja. Svariđ er skýrt: Ţađ hafa engir níu milljarđar veriđ settir í kjarabćtur til örorkulífeyrisţega af núverandi ríkisstjórn.

Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri á skrifstofu yfirstjórnar í forsćtisráđuneytinu, skrifar undir svarforsćtisráđuneytisins til Öryrkjabandalags Íslands. Ţar segir:

„Af ţessum rúmlega 9 milljörđum fara um 37% eđa 3,3 milljarđar í hreinar viđbćtur til ađ bćta kjör öryrkja. Ţađ eru annars vegar 436 milljónir á ţessu ári sem fóru í viđbótarbótahćkkun (2,4% umfram 4,7% hćkkun) til ađ hćkka bćtur ţeirra öryrkja sem halda einir heimili í 300 ţúsund krónur. Hins vegar eru ţađ 2,9 milljarđar áriđ 2019 í fyrirhugađar kerfisbreytingar til ađ bćta kjör örorkulífeyrisţega.“

 Í stuttu máli. Samkvćmt forsćtisráđuneytinu hefur 436 milljörđum króna veriđ variđ til ađ bćta kjör örorkulífeyrisţega í ár. Til stendur ađ verja 2,9 milljörđum til ţess á nćsta ári.

ÖBÍ bendir á ađ hćkkanir vegna verđlags og ţađ sem kallađ er framlag vegna „breytinga á almannatryggingakerfi“ kann ađ fela í sér kjaraleiđréttingu. Hún er hins vegar ekki í hendi. Langt í frá, enda er öryrkjum enn gert ađ bíđa, í ţetta sinn eftir ţví ađ tilbúnar verđi útlínur ađ nýju kerfi almannatrygginga. Rétt er einnig ađ benda á ađ stjórnvöld höfđu ítrekađ lofađ fjórum milljörđum króna til ţess, jafnt í fjármálaáćtlun sem ţví fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í haust. 

Stenst ekki skođun

Ágúst Geir, skrifstofustjóri í forsćtisráđuneytinu, bendir sömuleiđis á í svarinu, ađ aftur á móti hafi níu milljörđum króna veriđ variđ „til málaflokks örorkulífeyrisţega“. En eins og Öryrkjabandalagiđ hafđi áđur komist ađ, eru ţeir fjármunir ađ meira eđa minna leyti bundin útgjöld sem skila sér ekki til örorkulífeyrisţega í formi kjarabóta. 

Í öllu falli er ljóst ađ ţessi fullyrđing forsćtisráđherra um níu milljarđa „aukning[u] til viđkvćmasta hóps samfélagsins“ stenst ekki skođun. Viđ vissum ţetta reyndar og höfum nú stađfestingu frá ţremur ráđuneytum ríkisstjórnarinnar, setta fram í nafni forsćtisráđuneytisins. Nú stendur yfir ţriđja umrćđa um fjárlög nćsta árs. Ţingmenn - og forsćtisráđherra - hafa ţví enn tćkifćri til ţess ađ setja innihald í fullyrđingu forsćtisráđherrans.

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré