Fréttir

Vorkoman, andleg næring
Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.

Sykur og sæta bragðið – er sama hvaðan það kemur?
Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi.

Höfnunin - Guðni og hugleiðing dagsins
Höfnun
Höfnun er allt viðnám gagnvart augnablikinu – gagnvart þér, öðrum einstaklingum og aðstæðum í lífinu

Matur þeirra minnstu
Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs.

Vald er að valda eigin lífi - hugleiðing Guðna í dag
Vald
Vilji er vald.
Við tengjum orðið vald gjarnan við ofbeldi og kúgun þeirra sterkari gagnvart þeim veikari – valdbeiting, yfirvald, ægivald

Heilsufarsáhrif fitu – fita er lífsnauðsynleg
Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.

Papaya papaya – hvað veist þú um þennan magnaða ávöxt?
Papaya er afar gott fyrir húðina og má bera hann á andlitið. Hann hjálpar einnig til við að losna við filapensla og bólur.

Omega-3 og omega-6 - Hver er munurinn?
Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið.

Hunang – fullkomið fyrir húð og hár
Hunang og eitur úr býflugum eru á toppnum þegar kemur að því að hugsa um húðina. Þau draga úr hrukkum, örva kollagen framleiðslu, geta komið í veg fyrir bólur og halda húðinni fullri af raka.

Bókhald fortíðarinnar - Guðni og hugleiðing dagsins
Heimild
Það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í vitund eða óafvitandi

Kynlífið þarf ekkert alltaf að vera fullkomið
Sumir vilja meina að lykilinn að löngu og farsælu hjónabandi sé gott kynlíf.

Allt er kærleikur - Guðni með hugleiðingu dagsins
Þegar þú elskar þig samt – þrátt fyrir tommuna sem alltaf virðist vanta, þrátt fyrir það sem þú gerir í lífinu og kallar mistök eða afglöp, þrátt fyri

Chia grautur fyrir tvo
Chia grautur fyrir tvo
Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en

HEIMAGERÐUR SVITALYKTAEYÐIR FRÁ GLÓKORN.IS
Flest okkar notum við svitalyktaeyði og það er algert lykilatriði í mínu tilviki sé hann keyptur, að hann sé laus við ál og annann óþverra.

Hollt og gott á Reykjalundi
Skýr stefna í manneldis- og næringarmálum er hornsteinn endurhæfingar. Holl og fjölbreytt fæða er ein af megin undirstöðum heilbrigðis. Manneldismál eru því mjög mikilvæg þegar tekist er á við heilbrigðisvandamál og ekki minnst í endurhæfingu eftir sjúkdóma. Mikilvægt er að á jafn virtri endurhæfingastofnun sem Reykjalundi sé gott mötuneyti.

Nokkrar staðreyndir um kynslóð X
Í fjölmiðlum er talsvert fjallað um hópa fólks sem fætt er frá lokum seinni heimstyrjaldar og fram undir 1980. Í Bandaríkjunum er átt við svokallaða baby boomers, kynslóðina sem fædd er á árunum 1946 til 1964 og hins vegar generation X.

SÚKKULAÐI SMOOTHIE – UPPSKRIFT FRÁ GLÓKORN.IS
Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp.

Vitneskja hjarta þíns - hugleiðing dagsins
Tilgangurinn
Tilgangur skrifa minna er að auka heimild þína til velsældar; að skapa verkfæri sem hjálpar þér að skilja mikilfenglei

Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!
Ég verð að deila uppskriftinni af þessum grænkálsvefjum með þér!
Einfalt, hreint og fljólegt er það sem ég elska í matargerð.
Þetta eru eflaust fljótlegustu og bragðbestu grænkálsvefjur sem ég hef gert, enda hef ég gert þær óteljandi oft. Þær taka innan við tvær mínútur að setja saman og gefa þér góða fyllingu sem endist fram eftir degi.
Það sem er enn betra er þær hjálpa til við að slá á sykurþörfina og jafna blóðsykur.

Sóttvarnaráðstafanir vegna Ólympíuleikanna Í Brasilíu
Ólympíuleikarnir 2016 sem haldnir verða í Brasilíu nálgast. Þeir hefjast 5. ágúst nk. og standa til 21. ágúst.