Fréttir

Hvað er fælni?
Fælni eða fóbía er kvíðaröskun sem lýsir sér í mikilli og órökréttri hræðslu við tiltekið fyrirbæri. Í DSM-IV, flokkunarkerfi fyrir geðraskanir, er fælni flokkuð í þrjá undirflokka, eða í víðáttufælni (agoraphobia), félagsfælni og afmarkaða fælni.

Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?
Um daginn deildi ég með þér þeim æðislegu heilsuvávinningum sem við fáum úr kryddjurtum þar á meðal með sterkara ónæmiskerfi og minni bólgum og hvernig ég planta þeim. Í dag langar mig að deila með þér hvernig ég geymi þær svo þær endist sem lengst og út í hvað ég nota þær.

Frábær heilsudrykkur við gras- og frjókornaofnæmi
Það er ekkert einfalt að lifa með ofnæmi og þurfa sífellt að gera varúðarráðstafanir og gæta sín í hvívetna. En flestir læra þó að lifa með þessu.

Hver er þín sterkasta staðhæfing - hugleiðing dagsins
AÐEINS EITT LÖGMÁL
Við skiljum að við getum ekki gert mistök heldur aðeins opinberað eigin heimild; að eina lögmálið se

Fá hressu konurnar frekar hrukkur?
Með aldrinum missum við fyllingu í andlitinu sem leiðir til þess að allt sígur niður. Augun virðast sokkin, kinnarnar lafandi og kinnbeinin hvassari. Húðin er ekki lengur stinn og teygjanleg.

Svona þyngist fólk mikið við að eignast kærasta eða kærustu
Margir sem hafa átt kærasta eða kærustu kannast við að hafa þyngst eftir að ástarsambandið varð að veruleika. Pör fara að hafa það huggulegt saman, borða sælgæti, góðan mat og jafnvel áfengi með og áður en varir fer kílóunum fjölgandi.

Að heitbindast sjálfum sér - Guðni með fallega hugleiðingu á þriðjudegi
INNSÆI ER SKÆRT LJÓS
Innsæi er leiftur, engar tilfinningar, enginn dómur, ekki afstaða. Innsæi er nánd við hjartað og nánd me

Viðmiðunarmörk um biðtíma eftir heilbrigðisþjónustu
Biðtími eftir læknisþjónustu og ýmsum skurðaðgerðum á Íslandi er oft langur. Samkvæmt könnunum Embættis landlæknis bíða meira en 80% sjúklinga lengur en tvö ár eftir mjaðmarskiptum eða hnjáskiptum.

Neníta er förðunarmeistari og sýnir okkur hér afar fallega sumarlega förðun
Nenita vinnur í MUD Studio í Garðabæ. Hún notar eingöngu vörur frá MUD.

Hjartað og fótboltinn
Það er ekki að efa að margt hjartað hefur slegið hraðar á Íslandi síðastliðna sólahringa þar sem landslið okkar Íslendinga er nú að spila í fyrsta sinn á EM.

5 staðreyndir um sýklalyfjaónæmi
Á síðastliðnum árum hefur fjölónæmum bakteríum fjölgað hratt og í dag deyja um 700.000 manns ár hvert af völdum þeirra.

Opið hjarta - hugleiðing á mánudegi
INNSÆI ER VAKANDI VITUND OG OPIÐ HJARTA
Nánd er einlægt hjarta – á sama augnabliki og þú snertir eigið hjarta snertir hjartað allan

Lang besta avókadó viðbitið
Ertu orðin þreytt á þessu venjulega avókadó viðbiti sem þú smyrð á ristaða brauðið þitt, setur salt og pipar, lime safa og jafnvel kotasælu?

Klofnar og brotnar neglur -hvað er til ráða?
Neglurnar á mér klofna bæði og brotna. Hvað get ég gert við þær, spyr eldri kona á vef danska ríkisútvarpsins.

Hollráð í umferðinni
Hér á eftir fara nokkur góð ráð til að auka öryggi hjólandi og gangandi vegfarenda.

Sælgætis íspinnar með jarðaberjum og kókos
Það er fátt meira hressandi en ískaldur íspinni á sólríkum degi sem bráðnar uppí munni þínum og kætir bragðlauka og skap.

Matarmikill og freistandi morgundrykkur með möndlusmjöri, berjum og banana
Freistandi morgundrykkur.

Næsta rökrétta skref - hugleiðing á sunnudegi
MARKMIÐ TIL FRAMKVÆMDA – EKKI FJARVERU
Við notum tilgang okkar og ástríðuna sem hann myndar til að lýsa upp sýnina og mynda u