Fréttir

Vissir þú að dagleg neysla á Chia fræjum getur gert þig hamingjusamari?
Litlu svörtu fræjin sem við þekkjum sem chia fræ, hafa nokkurs konar töfra eiginleika og einn af þessum eiginleikum er að þau vinna gegn þunglyndi!

Bitsjúkdómar
Þegar samanbit er heilbrigt og eðlilegt er samstarf gott milli tanna, tyggingarvöðva og kjálkaliða.

Við hugsum í myndum - Guðni og hugleiðing dagsins
Sýnin er „hvað sé ég?“
Við hugsum í myndum, allar hugsanir eru myndir. Við erum lifandi myndvarpar. Hvað vil ég? Hvaða

Hvað notar þú sem leiðarljós í þínu lífi - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi
Gildi er grunnhugmynd sem snýr beint að mér og ég vel að nota sem leiðarljós í mínu lífi.
Gildi er áþ

Áhrif þess að horfa á kattamyndbönd
Það eru ekki allar vísindarannsóknir jafn alvarlegar. Jessical Gall Myrck aðstoðarprófessor við Indiana University Bloomington sýndi heldur betur fram á það þegar hún ákvað að rannsaka hvaða áhrif það hefur á líðan fólks að horfa á mynbönd af köttum.

Box jump: Nokkur algeng mistök
BOX-JUMPS-ins-2Box jumps er rosalega vinsæl æfing sem ég sé framkvæmda mikið á líkamsræktarstöðvum. Einnig er hún mikið notuð í Crossfit.

Grillaðar spæsí lime rækjur með rjómalagaðri avókadó-kóríander sósu
Grilla grilla grilla sagði ein frænka mín sem alin er upp í Svíþóð og skyldi ekki þessa grill áráttu íslendinga.

Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu
Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) Opnast í nýjum glugga hefur vakið athygli á faraldri af lifrarbólgu A (hepatitis A) í Evrópu á síðasta ári,

Gildin titra í jörðinni undir fótum okkar - Guðni á föstudegi
HVERT STEFNIR MANNESKJA Í ÞESSARI STÖÐU?
Til stjarnanna; til dyggðanna sem svífa fyrir ofan okkur; til dyggðanna sem eru einfaldar,

Indversk vefja með Yesmine
Mér finnst alltaf svo gaman að heyra og sjá hvað aðrir kokkar eru að gera, það veitir mér innblástur og svo er alltaf gaman að fá girnilegar hugmyndir

Good stöff brauðið
Ótrúlega einfalt, hollt og gróft heimabakað brauð sem klárast yfirleitt mjög fljótt á mínu heimili – hef aldrei náð að setja í frystinn til að geyma.

Avokadó & bananasmákökur
Avokadó inniheldur m.a. B- og E-vítamín, betakaroteníð, trefjar, andoxunarefni, fólínsýru, jurtanæringarefni og hollar einómettaðar fitusýrur. Þrátt fyrir að vera fituríkur ávöxtur þá er fitan í avokadó heilsusamleg fyrir okkur.

Sefur þú í bestu eða verstu svefnstellingunni?
Góður svefn er síður en svo sjálfsagður og því fær maður betur að kynnast þegar maður eldist. En bæði of lítill og of mikill svefn er slæmur fyrir heilsuna.

Sýn og markmið - hugleiðing dagsins
SÝN
Með svona sterkri sýn sem byggir á tilgangi og gildum verður til skýr mynd sem kemur í ljós og opinberast o

Notum Sous vide á ábyrgan hátt
Sous vide eldun nýtur vaxandi vinsælda en vanda þarf til verks til að tryggja matvælaöryggi. Matvælastofnun hefur birt ráðleggingar um sous vide fyrir neytendur.

Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA
Þegar ég heyri fólk segja “ég hef ekki tíma til að borða” þá segi ég “SMOOTHIE” … svo einfalt að skella í einn og ég tala nú ekki um fljótlegt.

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það
Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á heimilinu?
Ekki átta sig allir á því þar sem þetta er það tæki sem hamast sjálft við að

Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum
Þabsegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.

Orkan frá stjörnunum og alheiminum - Guðni og hugleiðing dagsins
TILGANGUR ER KJÖLFESTA
Sjáðu fyrir þér manneskju sem stendur úti í náttúrunni, á fallegasta stað sem