Fréttir

5 hlutir til að gera daglega svo þú lifir lengur
Og það besta við þessa 5 hluti er að þú ert örugglega að gera suma af þeim daglega. Svo það ætti ekki að vera neitt mál að bæta restinni við.

Sjáðu fyrir þér manneskju - hugleiðing mánudags
Ef þú getur ekki séð fyrir þér – þá geturðu ekki séð fyrir þér
Sestu í þægilegan stól. Færðu tungubro

Heimildin er alltaf opinberun - Guðni á sunnudegi
HEIMILD
Heimild er það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í vitund eða oL

Börn sem komast snemma í kynni við gæludýr, óhreinindi og sýkla eru ekki eins næm fyrir hinum ýmsu sjúkdómum
Börn sem eru óvarin fyrir dýrahárum og flösu, heimilis-sýklum og fleiru á fyrstu fimm árum lífs þeirra eru ekki eins gjörn á að fá astma eða ofnæmi. En þetta kemur fram í nýrri rannsókn.

Af hverju að setja sér markmið, Margrét Lára knattspyrnukona
Ég er mjög fylgjandi því að fólk setji sér markmið í lífinu. Þá er ég ekki aðeins að tala um íþróttamenn, stjórnendur fyrirtækja, listamenn eða annað framafólk, heldur allir.

Mættu til fulls í eigið líf, í núið - hugleiðing á laugardegi
HEITBINDING
Heitbindingin er ákvörðun um að mæta til fulls í eigið líf, í núið, í eigin persónuleika,

Að naga neglurnar – hættulegt eða bara sóðaskapur?
Sérfræðingar segja að naga neglur geti leitt til ýmissa hrollvekjandi heilsubresta.

Könguló könguló vísaðu mér á berjamó
Ferð þú og tínir ber á haustin? Ertu týpan sem sultar? Eða tínir þú ber og frystir?

VIÐTALIÐ: Sara Björk Gunnarsdóttir fótboltasnillingur stefnir hátt í fótboltanum
En hvað gerir hún til að vera heilsuhraust og afreksmaður í íþróttum?

15 hlutir sem menn vita ekki um konur sínar - sumt kemur virkilega á óvart
Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú veist ekki um viðkomandi… eða hvað?

Dásamlega sumarlegt salat með tómötum, gulum baunum og basilíku
Þó þetta salat sé afar sumarlegt þá má alveg skella í það þó sólin skíni ekki.

Hlátur virkar á heilann eins og hugleiðsla
Að hlæja gæti breytt lífi þínu til muna, bætt heilsuna og hláturinn er jafn góður og djúp hugleiðsla segir í nýrri rannsókn.

Nú er komið að því að skoða eigið líf - Guðni og hugleiðing á föstudegi
LÝSTU UPP ÞÍNA SÝN
Nú er komið að því að skoða eigið líf á sömu forsendum og breyta því í

Hvað er MS?
Það er aldrei auðvelt að glíma við heilsufarsvandamál og margir verða fyrir áfalli þegar þeir fá greiningu á MS. Fyrstu viðbrögð geta verið: „Þetta hljóta að vera mistök“ eða: „Af hverju ég?“ Fyrir marga getur verið léttir að fá loksins nafn á einkenni sem stundum hafa varað í langan tíma.

HEILSUVERA-rafrænn aðgangur að eigin heilbrigðisupplýsingum
Heilsuvera er upplýsingavefur þar sem einstaklingar geta náð í heilbrigðisupplýsingar um sig úr miðlægum gagnagrunni allra heilbrigðisstofnana. Þessi vefur er á ábyrgð Embættis landlæknis og er unnin í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og hugbúnaðarfyrirtækið TM Software.

Þú ert listamaður eigin tilvistar - Guðni og hugleiðing dagsins
ÞÚ ERT SÝNINGARVÉL
Þú ert skapari. Þú ert listamaður eigin tilvistar. Áður en þú ferð að skilgreina lí

Bakvandamál og líkamsstaða
Allir sem koma í sjúkraþjálfun vegna bakvandamála ganga í gegnum nákvæma skoðun. Þar er líkamstaðan greind, auk þess sem hreyfanleiki hryggsúlu, lengd, styrkur og þol vöðva er metið.

Kári Stefánsson hlýtur æðstu viðurkenningu Bandaríska mannerfðafræðifélagsins
Bandaríska mannerfðafræðifélagið hefur sæmt Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, æðstu viðurkenningu sinni, William Allan verðlaununum, sem bera nafn bandarísks læknis, sem var brautryðjandi í rannsóknum á erfðafræði mannsins og arfgengum sjúkdómum.

Heila- og taugakerfi - Grein af vef vefjagigt.is
Heilinn er mikilvægasta og flóknasta líffæri líkamans. Hann er einskonar stjórnstöð þar sem öll úrvinnsla fer fram. Truflun á starfsemi heilans, bæði í ákveðnum svæðum og í boðflutningi til og frá honum, veldur mörgum einkennum vefjagigtar.

Tilfinningaleg heilsa
Til að halda góðu tilfinningalegu jafnvægi, þurfum við stuðning, traust, kærleika og félagsskap frá vinum og fjölskyldu.

Hvað sérð þú - Hugleiðing dagsins
SÝN
Sýnin er allt sem þú sérð fyrir þér, myndrænir hvatar, jafnvel draumar; allar ímyndir sem skilgreina og oM

Sefur þú hjá makanum?
Margir myndu líta svo á að það að sofa í öðru rúmi eða herbergi en makinn hefði neikvæð áhrif á sambandið en nýjar rannsóknir benda til hins gagnstæða.